Vorið er komið
Mynd Ósvaldar Knudsen, Vorið er komið, sýnir líf og störf í íslenskri sveit að vori og sumri. Torf er skorið, það er plægt, sauðfénu er smalað í réttir og ærnar rúnar. Á sveitabænum eru líka...
Mynd Ósvaldar Knudsen, Vorið er komið, sýnir líf og störf í íslenskri sveit að vori og sumri. Torf er skorið, það er plægt, sauðfénu er smalað í réttir og ærnar rúnar. Á sveitabænum eru líka...
Fréttamynd Óskars Gíslasonar frá miðbiki síðustu aldar. Sýnt er frá fjölsóttu víðavangshlaupi í Reykjavík. Lúðrasveit spilar á Austurvelli. Áramótabrenna og strætisvagnar Reykjavíkur. Þá eru...
Falleg mynd sem segir frá náttúru og mannlífi í Öræfasveit um miðja síðustu öld. Magnús Blöndal Jóhannsson samdi tónlistina við myndina en mörgum er kunnugur flutningur Ellýjar Vilhjálmsdóttur á...
Systurnar Sigríður og Guðný Sigurðardætur færðu Kvikmyndasafni Íslands til varðveislu 16 mm. kvikmyndir sem faðir þeirra, Sigurður Guðmundsson ljósmyndari, tók á fyrri hluta 20 aldar. Sigurður...
Samband íslenskra samvinnufélaga lét gera myndina. Myndin lýsir árshring mannlífsins í gamla bændasamfélaginu frá vori og fram á vetur. Sýnt er hvernig akrar eru plægðir, korni sáð og kálplöntur...
Ferðalag Tónlistarfélagskórsins til Vestmannaeyja. Fylgst er með sprangi og bæjarliífinu í Eyjum. Söngstjóri: Dr. Viktor Urbancic.
Sumarferð Tónlistarfélagskórsins um Austur- og Norðurland. Ferðast er með skipi úr Reykjavíkurhöfn og siglt meðfram suður- og austurströnd landsins. Prúðbúið fólk syngur við ýmis tækifæri, farið...
Heimildamynd Ásgeirs Long um nokkurra daga óbyggðaferð ungs fólks í Lónsöræfum sumarið 1965. Hópurinn leggur af stað frá Þórisstað í Lóni með þrjá hesta í taumi til að bera hluta af vistunum....
Loftur Guðmundsson tók myndina sem er yfirgripsmikil lýsing á landi og þjóð. Myndin er tekin á landi og sjó og sýndir eru helstu atvinnuvegir landsmanna, merkir og áhugaverðir staðir. Mikið er...
Svipmyndir frá Stykkishólmi um miðja síðustu öld. Í upphafi er sýnt frá refabúi en uppistaðan í myndefninu er frá Stykkishólmi og nágrenni. Hátíðahöld eru í bænum, líklega sjómannadagur....