Siglufjörður 1956
Svipmyndir í lit frá Siglufirði í algleymingi síldarævintýrisins. Sjóflugvél strýkur hafflötinn. Á meðan landað er úr einu skipi, siglir annað skip að landi, drekkhlaðið af síld. Á bryggjunn...
Svipmyndir í lit frá Siglufirði í algleymingi síldarævintýrisins. Sjóflugvél strýkur hafflötinn. Á meðan landað er úr einu skipi, siglir annað skip að landi, drekkhlaðið af síld. Á bryggjunn...
Rjóma er hellt í hefðbundinn strokk og tekið til við að skaka. þegar smjörið hefur skilið sig er það tekið úr strokknum og hnoðað á þar til gerðri þjöl. Það hefur verið mikið þolinmæðis- og...
Hér er sýnt hvernig ostur var gerður á einfaldan og hefðbundinn hátt á íslenskum sveitabæjum. Mjólkin er síuð og skilin í skilvindu. Undanrennan er hituð hæfilega og ostahleypir er settur í. Þá...
Mjaltakonan snyrtir básana og hlúir að kúnum. Fyrr á tímum var notað herðablað úr stórgrip til að skafa óhreinindi úr básunum. Kúnum er gefið ilmandi hey og svo hefjast mjaltir. Spenarnir eru...
Sýnt hvernig sauðfé er sinnt að vetri í hefðbundnu fjárhúsi. Fénu er hleypt út til að viðra sig á meðan sópað er og snyrt til. Svo er gefið á jöturnar og fénu hleypt aftur inn.
Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um horfna atvinnu-, menningar- og lifnaðarhætti. Í þessi mynd er fjallað um verkin...
Að lokinni formlegri dagskrá og ræðuhöldum í tilefni 50 ára afmælis Verkamannafélagsins Dagsbrún var gengið til hátíðarkvöldverðar. Glatt er á hjalla og í lokin má sjá fjöldasöng undir undir...
Tjaldbúarnir fá gesti og hlaðinn er myndarlegur bálköstur. Krakkarnir syngja og segja sögur við eldinn. Myndin er byggð á unglingasögu eftir Aðalstein Sigmundsson.
Drengirnir heimsækja klakhúsið hjá Árna bónda í Alviðru. Þeir skoða laxaseiðin sem þar eru alin, áður en þeim er sleppt út í náttúruna. Bróðir Árna er með veiðistöng og landar vænum Laxi úr...
Drengirnir Haraldur og Árni dvelja hluta úr sumri í tjaldi í Þrastarskógi. Þeir reka sauðfé úr skóginum og hreinsa til í náttúrunni. Þér róa út í Arnahólma og skoða fuglalíf þar. Þeir finna bæði...
Netaveiði í Heiðarvatni í Mýrdalshreppi þar sem hestar eru látnir vaða eða sundríða vatnið með net í eftirdragi.
Eldri hjón á árabát vitja neta sinna. Falleg bleikja hefur komið í netin. Sagt er frá ýmsum veiðiaðferðum sem viðhafðar hafa verið á þessum slóðum.