Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndir SJÁ MYND
  17. júní á Ísafirði 1923

  17. júní á Ísafirði 1923

  1923, 3 min., Þögul

  Einstakt myndefni frá hátíðarhöldum í tilefni 17. júní á Ísafirði 1923. Bæjarbúar ganga spariklæddir um göturnar. Mun hér vera um myndefni danska ljósmyndarans Martinusar Simsons að ræða en hann...

 • Myndskeið SJÁ MYND Barnamyndir

  Barnamyndir

  1927, Ísafjörður, 1:08 min., Þögul

  Myndefni frá ljósmyndaranum Martinus Simson á Ísafirði. Sennilega eru þetta börn ljósmyndarans sjálfs sem sitja hér brosmild fyrir framan myndavélina.

 • Myndskeið SJÁ MYND Hátíðarhöld á Ísafirði

  Hátíðarhöld á Ísafirði

  1923, Ísafjörður, 1:05 min., Þögul

  Hátíðarhöld í tilefni af 17. júní 1923. Ísfirðingar ganga í bæinn í sínu fínasta pússi. Ungir piltar gantast fyrir framan myndavélina. Á hafnarbakkanum hefur verið komið fyrir rólu til að...

 • Myndskeið SJÁ MYND Ísafjörður 1923

  Ísafjörður 1923

  1923, Ísafjörður, 1:40 min., Þögul

  Fágæt kvikmynd frá Ísafirði árið 1923. Sjá má bíl bruna eftir þjóðveginum. Konur breiða saltfisk í reit með Ísafjarðarkirkju í bakgrunni. Fjöldi fólks bregður sér í siglingu um Ísafjarðardjúp í...