Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND 28. júlí 1974

  28. júlí 1974

  1974, Þingvellir, 1:16 min., Tal

  Fólk flykkist á Þingvelli í góðviðrinu. Frá bílastæðinu er gengið niður Almannagjá. Þulur segir frá Þingvöllum og skipulagi þjóðhátíðarinnar sem haldin var þann 28. júlí 1974

 • Myndskeið SJÁ MYND Fundur er settur!

  Fundur er settur!

  1974, Þingvellir, 6:42 min., Tal

  Gylfi Þ. Gíslason, forseti sameinaðs Alþingis, setur þingfundinn á Þingvöllum 1974 og flytur ræðu.  Þá eru spiluð brot úr ræðum Gunnars Thoroddsen, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins,...

 • Myndskeið SJÁ MYND Sérstakir hátíðargestir

  Sérstakir hátíðargestir

  1974, Þingvellir, 1:40 min., Tal

  Sérstakir hátíðargestir koma sér fyrir í stúku fyrir setningu þingfundar í Lögbergi á Þingvöllum. Meðal viðstaddra má sjá Gunnar Gunnarsson rithöfund, Sigurbjörn Einarsson biskup og konu hans,...

 • Myndskeið SJÁ MYND Hátíðarsamkoma á Efrivöllum

  Hátíðarsamkoma á Efrivöllum

  1974, Þingvellir, 3:29 min., Tal

  Að lokinni setningu Alþingis var hátíðarsamkoma á Efrivöllum. Þar flutti Matthías Johannessen, formaður þjóðhátíðarnefndar, inngangsorð og séra Sigurbjörn Einarsson biskup ávarpaði mannfjöldann...

 • Myndskeið SJÁ MYND Lokaávarp þjóðhátíðar 1974

  Lokaávarp þjóðhátíðar 1974

  1974, Þingvellir, 2:50 min., Tal

  Undir lok þjóðhátíðar léku nemendur úr Íþróttakennaraskóla Íslands listir sínar, sýnd var íslensk glíma og Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra kvaddi hátíðargesti með ávarpi og fánakveðju.

 • Myndskeið SJÁ MYND Ávarp nóbelskáldsins

  Ávarp nóbelskáldsins

  1974, Þingvellir, 1:39 min., Tal

  Undir lok þjóðhátíðarinnar á Þingvöllum árið 1974 flutti Halldór Laxness rithöfundur ávarp í minningu íslenskra bókmennta. 

 • Myndskeið SJÁ MYND Hátíðardagskrá 1974

  Hátíðardagskrá 1974

  1974, Þingvellir, 6:01 min., Tal

  Kristján Eldjárn, forseti Íslands, flytur hátíðarræðu á þjóðhátíð 1974. Tómas Guðmundsson skáld flytur hátíðarljóð eftir sjálfan sig. Fulltrúar erlendra þjóða flytja kveðjur: Alarik Haggblom,...

 • Myndskeið SJÁ MYND Setning Alþingishátíðarinnar 1930

  Setning Alþingishátíðarinnar 1930

  1930, Þingvellir, 4:56 min., Tónlist

  Um 40 þúsund manns voru saman komin á Þingvöllum. Hátíðin hófst með messu í gjánni við Öxarárfoss. Sr. Jón Helgason biskup prédikaði. Miklar tjaldbúðir höfðu verið reistar á svæðinu. Þing var...

 • Myndskeið SJÁ MYND Þingvellir, 1924

  Þingvellir, 1924

  1924, Þingvellir, 4:01 min., Þögul

  Yfirlitsmyndir frá Þingvöllum, Almannagjá og Öxará. Hópur manna ríður á hestum niður Almannagjá. Drengur og hundur hlaupa á eftir þeim. Kúasmali rekur kýrnar í Almannagjá og nokkrir menn á...

 • Myndskeið SJÁ MYND Lautarferð á Þingvöllum

  Lautarferð á Þingvöllum

  1957, Þingvellir, 1:22 min., Þögul

  Fjölskylda Óskars Gíslasonar kvikmyndagerðarmanns í lautarferð á Þingvöllum. Það er hásumar og ungir sem aldnir njóta sín í veðurblíðunni.

 • Myndir SJÁ MYND
  Þjóðhátíð á Þingvöllum 1974

  Þjóðhátíð á Þingvöllum 1974

  1974, 32 min., Tal

  Árið 1874 var haldin þjóðhátíð á Þingvöllum til að fagna 1000 ára afmæli Íslandsbyggðar. Við þetta tilefni afhenti Kristján IX íslendingum fyrstu stjórnarskrána en samkvæmt henni fékk Alþingi...