Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND Við rætur Heklu

  Við rætur Heklu

  1967, Þjórsárdalur, 2:06 min., Tal

  Gaukshöfði er útvörður Þjórsárdals. Víðáttumiklir skógar teygðu sig um hlíðarnar, sjá má fjölbreyttan gróður og fuglalíf. Landnámsmannabyggð var í dalnum en þessi byggð hefur orðið undir vikri...

 • Myndskeið SJÁ MYND Riðið um Þjórsárdal

  Riðið um Þjórsárdal

  1967, Þjórsárdalur, 0:51 min., Tal

  Riðið á hestum í skoðunarferð um Þjórsárdal. Efsti bærinn í dalnum sem enn er í byggð er Skriðufell. Jörðin er í eigu Skógræktar ríkisins.

 • Myndskeið SJÁ MYND Mannabein undir Hekluvikri

  Mannabein undir Hekluvikri

  1967, Þjórsárdalur, 1:11 min., Tal

  Að Skeljastöðum í austanverðum Þjórsárdal var fyrr á tímum stórbýli og kirkjustaður. Nú blása vindar vikrinum ofan af hvítnuðum beinagrindum fornra Þjórsdælinga.

 • Myndskeið SJÁ MYND Fornleifar í Þjórsárdal

  Fornleifar í Þjórsárdal

  1967, Þjórsárdalur, 1:33 min., Tal

  Á Gjáskógum er að finna minjar sem vitna um búsetu fólks í Þjórsárdal fyrr á öldum.  Unnið er að uppgreftri á svæðinu og hafa menn fundið bæði fjós, smiðju og íbúðarhús með skála og...