Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndir SJÁ MYND
  Kvöldvaka

  Kvöldvaka

  1954, 12 min., Tal

  Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um horfna atvinnu-, menningar- og lifnaðarhætti. Hér er sýnt hvernig fólkið á bæjunum...

 • Myndskeið SJÁ MYND Eldhúskonan lætur í askana

  Eldhúskonan lætur í askana

  1954, Austur-Skaftafellssýsla, 1:32 min., Tal

  Eldhúskonan stumrar yfir stórum potti á hlóðum. Þá ber hún fólkinu upp í baðstofu íslenskt deig í aski, herta þorskhausa og vanga.

 • Myndskeið SJÁ MYND Tóvinna

  Tóvinna

  1954, Austur-Skaftafellssýsla, 1:08 min., Tal

  Hér er sýnt og sagt frá því hvernig ullin var kembd og spunnin á íslenskum sveitabæjum fyrr á öldum. Þá var setið við að prjóna úr ullarbandinu í baðstofunni og var sumt af prjónlesinu flutt úr...