
Rjúkandi hraunfoss
Hraunrennslið úr gossprungunni á Fimmvörðuhálsi árið 2010 myndaði um 200 metra hraunfoss, þann hæsta í heimi, og rann hraunið niður í gil í grennd við gossprunguna.
Hraunrennslið úr gossprungunni á Fimmvörðuhálsi árið 2010 myndaði um 200 metra hraunfoss, þann hæsta í heimi, og rann hraunið niður í gil í grennd við gossprunguna.