
Bjargsig í Hælavíkurbjarg
Sigmennirnir á Hornströndum nota ýmsar aðferðir við bjargsigið. Það þykir vel af sér vikið að koma með um 300 egg úr einu sigi. Mennirnir bragða á eggjunum og búa sig til heimferðar. Heima á bæ...
Sigmennirnir á Hornströndum nota ýmsar aðferðir við bjargsigið. Það þykir vel af sér vikið að koma með um 300 egg úr einu sigi. Mennirnir bragða á eggjunum og búa sig til heimferðar. Heima á bæ...
Í lokakafla Hornstrandamyndarinnar er sagt frá þeim breytingum sem orðið hafa á mannabyggð á Hornströndum. Flestir bæir eru þar í eyði en eftir standa minjar um blómlega byggð fyrri tíma.
Svartfuglseggin hafa verið sótt í björgin. Heima í byggð eru eggin flokkuð, þeim pakkað og þau send sjóleiðis í kaupstað.