Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND Minjar á Hornströndum

  Minjar á Hornströndum

  1954, Hornstrandir, 1:52 min., Tal

  Í lokakafla Hornstrandamyndarinnar er sagt frá þeim breytingum sem orðið hafa á mannabyggð á Hornströndum. Flestir bæir eru þar í eyði en eftir standa minjar um blómlega byggð fyrri tíma.

 • Myndskeið SJÁ MYND Vestfirskir sjómenn

  Vestfirskir sjómenn

  1954, Hornstrandir, 3:29 min., Tal

  Vestfirskir sjómenn ná í kúskel með svo kölluðum skeljaplóg. Kúfiskurinn var notaður til beitu. Mennirnir klæða sig í skinnklæði og róa út til fiskjar. Selir stinga sér til sunds af skerjunum...

 • Myndskeið SJÁ MYND Svartfuglsegg flutt í kaupstað

  Svartfuglsegg flutt í kaupstað

  1954, Hornstrandir, 1:11 min., Tal

  Svartfuglseggin hafa verið sótt í björgin. Heima í byggð eru eggin flokkuð, þeim pakkað og þau send sjóleiðis í kaupstað.

Pages