Lýðveldisstofnun 1944
Mynd Óskars Gíslasonar um stofnun lýðveldis á Ísland þann 17. júní 1944. Óskar frumsýndi frumútgáfu myndarinnar aðeins þremur dögum eftir lýðveldishátíðina og var myndin þá sýnd þögul en tónlist...
Mynd Óskars Gíslasonar um stofnun lýðveldis á Ísland þann 17. júní 1944. Óskar frumsýndi frumútgáfu myndarinnar aðeins þremur dögum eftir lýðveldishátíðina og var myndin þá sýnd þögul en tónlist...
Seinni hluti Reykjavík vorra daga eftir Óskar Gíslason er nokkuð löng og í heild sinni minna unninn er fyrri hlutinn. Þar er þó heilmikið af fallegum og áhugaverðum myndskeiðum frá höfuðborginni...
Í þessari mynd gerir Ósvaldur Knudsen lífi og störfum Halldórs Kiljan Laxness skil. Í upphafi myndarinnar er ljóðrænn og tilraunakenndur kafli þar sem Ósvaldur skapar stemningu með því að blanda...
Mynd um Þórberg Þórðarson rithöfund og skáld. Farið er með Þórbergi á æskustöðvar hans á Hala í Suðursveit. Fylgst er með ritstörfum skáldsins á heimili hans við Hringbraut í Reykjavík og...
Heimildamynd um Pál Ísólfsson tónskáld. Myndefnið er m.a. tekið upp á Stokkseyri. Tekið er viðtal við tónskáldið á heimili hans en einnig má sjá myndskeið frá stórum viðburðum sem Páll átti þátt...
Í myndinni Fráfærur er sagt frá því hvernig lömbin voru fyrr á tímum tekin frá mæðrum sínum yfir sumartímann. Lömbunum var smalað á afrétt en smaladrengir gættu ánna í námunda við bæina....
Sogið er tekin upp árið 1953. Lýsir hún náttúru og mannlífi við Sogið. Fylgst er með bændum sem stunda búskap á svæðinu og sumargestum sem dvelja við ána í sumarhúsum sínum, njóta veðurblíðunnar...
Mynd Ósvaldar Knudsen um þjóðþekkta einstaklinga og listafólk um miðbik 20. aldarinnar. Sjá má Halldór Laxness, Ásmund Sveinsson, Nínu Tryggvadóttur og fleiri. Þá er sýnt hvernig fyrirmenni...
Safn myndefnis úr ferðum Hannesar Pálssonar um Ísland. Meðal annars má sjá heimsókn til Vestmannaeyja, breska skemmtiferðaskipið Caronia í Reykjavíkurhöfn og hátíðahöld á Patreksfirði í tilefni...
Reykjavík vorra daga er kvikmynd í tveimur hlutum eftir Óskar Gíslason. Í þessari mynd eru öllum helstu þáttum mannlífs í Reykjavík gerð skil; atvinnuháttum, menningarlífi, skólamálum, verslun...
Belgjagerðin í Reykjavík. Konur sauma föt og sýnd er framleiðsla á ýmis konar varningi, svo sem bakpokum, svefnpokum og tjöldum. Í lok myndarinnar má sjá atriði þar sem ungt par fer í útilegu...
Efni Hannesar Pálssonar ljósmyndara, tekið upp í Reykjavík sumarið 1968. Þarna má sjá efni frá umdeildum fundi Atlantshafsbandalagsins í Háskólabíói og Háskóla Íslands, þangað sem söfnuðust...