Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND Reykjavík, 1924

  Reykjavík, 1924

  1924, Austurvöllur, Reykjavík, 2:58 min., Þögul

  Myndskeið frá Reykjavík: Alþingishúsið, tjörnin, Suðurgata, gamli kirkjugarðurinn, Austurvöllur, höfnin o.fl.

 • Myndskeið SJÁ MYND Ungmenni leggja af stað í óbyggðaferð

  Ungmenni leggja af stað í óbyggðaferð

  1965, Austurland, 3:10 min., Tal

  Hópur ungs fólks með þrjá hesta eru í túnfætinum á Þórisstað í Lóni. Þau gera sig ferðbúin fyrir óbyggðaferð. Vistir eru bundnar á hestana. Fyrsta torfæran er Skyndidalsá. Sumir klæða fætur sína...

 • Myndskeið SJÁ MYND Kór ferðast um Austurland

  Kór ferðast um Austurland

  1951, Norðausturland, 2:24 min., Þögul

  Prúðbúið söngfólk ferðast um Austurland í rútu. Stillt upp í myndatöku, gengið um í Hallormsstaðaskóg og sungið. Söngför Tónlistarfélgskórsins til austur- og norðurlandsins 14. júlí - 4. ágúst...

 • Myndskeið SJÁ MYND Tónlistarfélagskórinn á ferð fyrir norðan

  Tónlistarfélagskórinn á ferð fyrir norðan

  1951, 3:36 min., Þögul

  Meðlimir Tónlistarfélagskórsins eru hífðir með körfu úr strandferðakipinu í árabát. Fólkið heldur för sinni áfram frá Vopnafirði til Húsavíkur þar sem sungið er í kirkjunni. Svo er gengið fylktu...

 • Myndskeið SJÁ MYND Sprangað í Vestmannaeyjum

  Sprangað í Vestmannaeyjum

  1951, 2:09 min., Stum

  Frá ferðalagi Tónlistarfélagaskórsins til Vestmannaeyja. Ferðafólkið fylgist með hvítklæddum Eyjamanni spranga í háum kletti.

 • Myndskeið SJÁ MYND Blómleg sveit

  Blómleg sveit

  1939, Hólar í Hjaltadal, 0:34 min., Þögul

  Landslag og blómleg sveitahéröð á Íslandi í lok 4. áratugarins. Séð heim að Hólum í Hjaltadal.

 • Myndskeið SJÁ MYND Plægt, sáð og gróðursett

  Plægt, sáð og gróðursett

  1939, 1:39 min., Þögul

  Bóndi plægir við annan mann. Plógurinn er dregin af hestum. Maður á dráttarvél með jarðvinnutæki. Korni sáð og kálplöntur gróðursettar.

 • Myndskeið SJÁ MYND Ullarverksmiðjan Gefjun

  Ullarverksmiðjan Gefjun

  1939, Akureyri, 1:28 min., Þögul

  Gefjun, verksmiðja samvinnumanna. Yfirlitsmynd yfir byggingar Gefjunar. Ull sett í tætara og svo sérstakar iðnaðarþvottavélar og spunavélar þar til lopi í plötum verður til.

Pages