Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndir SJÁ MYND
  Sveitin milli sanda

  Sveitin milli sanda

  1964, 29 min., Tal

  Falleg mynd sem segir frá náttúru og mannlífi í Öræfasveit um miðja síðustu öld. Magnús Blöndal Jóhannsson samdi tónlistina við myndina en mörgum er kunnugur flutningur Ellýjar Vilhjálmsdóttur á...

 • Myndir SJÁ MYND
  Úr Safni Sigurðar Guðmundssonar ljósmyndara

  Úr Safni Sigurðar Guðmundssonar ljósmyndara

  1948, 48 min., Þögul

  Systurnar Sigríður og Guðný Sigurðardætur færðu Kvikmyndasafni Íslands til varðveislu 16 mm. kvikmyndir sem faðir þeirra, Sigurður Guðmundsson ljósmyndari, tók á fyrri hluta 20 aldar. Sigurður...

 • Myndir SJÁ MYND
  Íslandsmynd Sambandsins

  Íslandsmynd Sambandsins

  1939, 69 min., Þögul

  Samband íslenskra samvinnufélaga lét gera myndina. Myndin lýsir árshring mannlífsins í gamla bændasamfélaginu frá vori og fram á vetur. Sýnt er hvernig akrar eru plægðir, korni sáð og kálplöntur...

 • Myndir SJÁ MYND
  Labbað um Lónsöræfi

  Labbað um Lónsöræfi

  1965, 29 min., Tal

  Heimildamynd Ásgeirs Long um nokkurra daga óbyggðaferð ungs fólks í Lónsöræfum sumarið 1965. Hópurinn leggur af stað frá Þórisstað í Lóni með þrjá hesta í taumi til að bera hluta af vistunum....

 • Myndir SJÁ MYND
  Ísland í lifandi myndum

  Ísland í lifandi myndum

  1925, 69 min., Þögul

  Loftur Guðmundsson tók myndina sem er yfirgripsmikil lýsing á landi og þjóð. Myndin er tekin á landi og sjó og sýndir eru helstu atvinnuvegir landsmanna, merkir og áhugaverðir staðir. Mikið er...

 • Myndskeið SJÁ MYND Vetrarríki bóndans

  Vetrarríki bóndans

  1939, Ísland, 2:49 min., Þögul

  Snæviþakið landslag, foss í baksýn. Kindur ganga yfir hjarnið heim í fjárhús og þar sem þeim er gefið gefið hey á garða. Í fjósinu eru kýrnar burstaðar og þeim er gefið. Hestarnir krafsa úti í...

 • Myndskeið SJÁ MYND Þórbergur á Hringbrautinni

  Þórbergur á Hringbrautinni

  1961, Reykjavík, 2:23 min., Tal

  Fylgst er með daglegum athöfnum Þórbergs Þórðarsonar á heimili hans við Hringbraut. Skáldið hefur ákveðna reglu á lífi sínu og skrifar öll sín verk með blekpenna. Í lok myndskeiðsins má sjá...

 • Myndskeið SJÁ MYND Þjóðminjavörður á göngu

  Þjóðminjavörður á göngu

  1965, Reykjavík, 1:36 min., Tal

  Matthías Þórðarson þjóðminjavörður kemur út úr Safnahúsinu við Hverfisgötu. Hann gengur að nýja Þjóðminjasafninu við Suðurgötu í fylgd Dr. Kristjáns Eldjárns. Á tröppunum við Háskóla Íslands...

 • Myndskeið SJÁ MYND Vestmannaeyjar, útsýni

  Vestmannaeyjar, útsýni

  1950, Vestmannaeyjar, 1:44 min., Þögul

  Útsýnismyndir úr flugvél á björtum sumardegi. Sjá má aðflug til Vestmannaeyja og lendingu á flugvellinum þar. Einnig útsýnismyndir teknar úr Heimaey yfir bæinn og höfnina.

 • Myndskeið SJÁ MYND Hitaveitutankar í Öskjuhlíð

  Hitaveitutankar í Öskjuhlíð

  1946, Reykjavík, 1:49 min., Þögul

  Fólk í skoðunarferð við hitaveitutankanna í Öskjuhlíð. Í hópnum eru nokkrir framámenn úr stjórnmála- og viðskiptalífinu. Tankarnir eru nýsteyptir og verið er að steypa stokka sem munu leiða...

Pages