Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND Forseti Íslands hylltur

  Forseti Íslands hylltur

  1944, Stjórnarráðið, 1:26 min., Tal

  Sveinn Björnsson flytur fyrstu opinberu ræðu sína í embætti forseta Íslands. Mikill mannfjöldi hyllir hinn nýkjörna forseta við Stjórnarráðið.

 • Myndskeið SJÁ MYND Kosið um sjálfstæði

  Kosið um sjálfstæði

  1944, Reykjavík, 3:58 min., Tal

  Sagt er frá aðdraganda þess þegar Ísland lýsti yfir sjálfstæði þann 17. júní 1944. Sýnt er frá útifundi æskulýðsfélaganna í Reykjavík á Austurvelli og kosningum sem fram fóru dagana 20-23. maí.

 • Myndskeið SJÁ MYND Konur í Stjórnarráðinu

  Konur í Stjórnarráðinu

  Bessastaðir, 0:37 min., Þögul

  Prúðbúinn hópur kvenna gengur fylktu liði að Bessastöðum. Í anddyrinu heilsar Sveinn Björnsson forseti upp á hópinn.

 • Myndskeið SJÁ MYND Innsetning forseta

  Innsetning forseta

  1952, 1:51 min., Þögul

  Athöfnin hefst í Dómkirkjunni þar sem Ásgeir Ásgeirssson gengur til messu ásamt eiginkonu sinn Dóru Þórhallsdóttur. Þá ganga ráðamenn og fylgilið þeirra að Alþingishúsinu þar sem innsetning...

Pages