Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND Tónlistarfélagskórinn á ferð fyrir norðan

  Tónlistarfélagskórinn á ferð fyrir norðan

  1951, 3:36 min., Þögul

  Meðlimir Tónlistarfélagskórsins eru hífðir með körfu úr strandferðakipinu í árabát. Fólkið heldur för sinni áfram frá Vopnafirði til Húsavíkur þar sem sungið er í kirkjunni. Svo er gengið fylktu...

 • Myndskeið SJÁ MYND Sprangað í Vestmannaeyjum

  Sprangað í Vestmannaeyjum

  1951, 2:09 min., Stum

  Frá ferðalagi Tónlistarfélagaskórsins til Vestmannaeyja. Ferðafólkið fylgist með hvítklæddum Eyjamanni spranga í háum kletti.

 • Myndskeið SJÁ MYND Blómleg sveit

  Blómleg sveit

  1939, Hólar í Hjaltadal, 0:34 min., Þögul

  Landslag og blómleg sveitahéröð á Íslandi í lok 4. áratugarins. Séð heim að Hólum í Hjaltadal.

 • Myndskeið SJÁ MYND Plægt, sáð og gróðursett

  Plægt, sáð og gróðursett

  1939, 1:39 min., Þögul

  Bóndi plægir við annan mann. Plógurinn er dregin af hestum. Maður á dráttarvél með jarðvinnutæki. Korni sáð og kálplöntur gróðursettar.

 • Myndskeið SJÁ MYND Ullarverksmiðjan Gefjun

  Ullarverksmiðjan Gefjun

  1939, Akureyri, 1:28 min., Þögul

  Gefjun, verksmiðja samvinnumanna. Yfirlitsmynd yfir byggingar Gefjunar. Ull sett í tætara og svo sérstakar iðnaðarþvottavélar og spunavélar þar til lopi í plötum verður til.

 • Myndskeið SJÁ MYND Öræfasveit

  Öræfasveit

  1950, Öræfasveit, Suðausturland, 1:01 min., Tal

  Heimildamynd Ósvaldar Knudsen Sveitin milli sanda hefst inngangi þar sem lýst er staðháttum í Öræfasveit. Sagt er frá Ingólfshöfða, svörtum söndum með skipsflökum, jöklum og eldfjöllum, en...

 • Myndskeið SJÁ MYND Komið frá messu

  Komið frá messu

  1951, Stykkishólmur, 1:15 min., Þögul

  Mannfjöldi gengur prúðbúinn frá Sjómannadagsmessu í Stykkishólmi. Maður í jakkafötum stillir sér upp fyrir myndavélina með smábarn. Svipmyndir úr bænum.  

 • Myndskeið SJÁ MYND Selkópur og svartfuglsungar

  Selkópur og svartfuglsungar

  1951, Stykkishólmur, 1:29 min., Þögul

  Selkópur á steini við Breiðafjörð. Maður stillir sér upp með kópinn milli handanna. Ljósmyndari dregur stálpaðan svartfuglsunga úr holu.

 • Myndskeið SJÁ MYND Breiðafjörður

  Breiðafjörður

  1951, Breiðafjörður, 3:38 min., Þögul

  Siglt milli eyja á Breiðafirði. Klettóttar eyjar, lundar og fleiri sjófuglar. Útsýni yfir Breiðafjörð og Stykkishólm af Súgandisey. Fólk spókar sig í eyjunum á fallegu sumarkvöld.

Pages