Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND Kol tekin úr kolagröf

  Kol tekin úr kolagröf

  1955, Skaftárhreppur, 1:51 min., Tal

  Kolin voru oftast tekin upp daginn eftir að þau voru brennd. Þá var gengið frá grafarstæðinu þannig að nánast engin ummerki sæjust um kolagerðina.

 • Myndskeið SJÁ MYND Kveikt í kolagröfinni

  Kveikt í kolagröfinni

  1955, Skaftafell, 3:13 min., Tal

  Sýnt er frá kolagerð í Skaftárhreppi. Þegar búið var að höggva, kvista og kurla viðinn var gerður bálköstur og kveikt í. Þegar tekið var að skíðloga í kestinum var mold mokað yfir og þjappað vel.

 • Myndskeið SJÁ MYND Kolagröf tekin

  Kolagröf tekin

  1955, Skaftafellshreppur, 1:43 min., Tal

  Kolagerðarmennirnir taka gröf til að brenna kolin í. Þá var viðurinn kurlaður, þ.e. allar greinar hoggnar af og raðað saman eftir stærð. Húsfreyja færir mönnunum hressingu. Tveir drengir...

 • Myndskeið SJÁ MYND Viðarhögg fyrir kolagerð

  Viðarhögg fyrir kolagerð

  1955, Skaftafellshreppur, 2:16 min., Tal

  Hentugur staður er fundinn fyrir kolagerð. Mennirnir höggva birkitré og búta hríslurnar niður. 

 • Myndskeið SJÁ MYND Kolagerð undirbúin

  Kolagerð undirbúin

  1955, Skaftafell, 2:23 min., Tal

  Sýnt er frá í Skaftafellssýslu þar sem tveir menn búa sig til farar í skóglendi til að höggva tré og gera kol. Þeir taka með sér lýsi til til uppkveikju og var lýsið geymt í íláti sem búið var...

 • Myndskeið SJÁ MYND Búskapur á Hornströndum

  Búskapur á Hornströndum

  1954, Hornstrandir, 1:31 min., Tal

  Gamlar hefðir lifa góðu lífi á Hornströndum. Askar, trog og tau er þvegið í bæjarlæknum. Kýrin er mjólkuð úti á túni og ullarreifi breidd til þerris. Þá er slegið með orfi og ljá.

 • Myndskeið SJÁ MYND Samgöngur á Hornströndum

  Samgöngur á Hornströndum

  1954, Hornstrandir, 2:37 min., Tal

  Hornstrandir eru erfiðar yfirferðar og víðast hvar engir akvegir. Sjóleiðin hefur verið algengasti samgöngumátinn fyrir íbúa svæðisins. Þar má þó finna gamlar göngu- og reiðleiðir. Sýnt er frá...

 • Myndskeið SJÁ MYND Hornstrandir af sjó

  Hornstrandir af sjó

  1954, Hornstrandir, 1:28 min., Tal

  Sagt frá landnámi á Hornströndum og órjúfanlegum tengslum íbúanna þar við hafið. Myndefni tekið af sjó og landi, brattar hlíðar og þverhnípt fuglabjörg.

 • Myndskeið SJÁ MYND Vestfirskt landslag

  Vestfirskt landslag

  1954, Hornstrandir, 1:25 min., Tal

  Inngangurinn í Hornstrandamynd Ósvaldar Knudsen. Sagt er frá einangrun svæðisins, staðháttum og landslagi. Myndefnið sýnir brött fjöll, klettóttar og brimsorfnar strendur.

 • Myndskeið SJÁ MYND Sunnudagur á Hornströndum

  Sunnudagur á Hornströndum

  1954, Hornstrandir, 0:39 min., Tal

  Séra Jónmundur messar yfir söfnuði sínum á Hornströndum. Að messu lokinni býður hann söfnuðinum kaffisopa.

 • Myndskeið SJÁ MYND Minjar Skálholtsbiskupa í Þjóminjasafninu

  Minjar Skálholtsbiskupa í Þjóminjasafninu

  1956, Þjóðminjasafn Íslands, 0:53 min., Tal

  Kista Páls biskups Jónssonar var opnuð mánudaginn 30. ágúst 1954 að viðstöddum prestum og öðru stórmenni. Fannst í henni heilleg beinagrind og krókur af biskupsstaf. Minjar um Skálholtsbiskupa...

 • Myndskeið SJÁ MYND Legsteinn frá miðöldum

  Legsteinn frá miðöldum

  1956, Skálholt, 1:06 min., Tal

  Árið 1954 var legsteinn frá miðöldum grafinn upp í Skálholti. Legstæði hinna síðustu biskupa voru ofan jarðar, undir kirkjugólfinu.

Pages