Reykjavík vorra daga, fyrri hluti
Reykjavík vorra daga er kvikmynd í tveimur hlutum eftir Óskar Gíslason. Í þessari mynd eru öllum helstu þáttum mannlífs í Reykjavík gerð skil; atvinnuháttum, menningarlífi, skólamálum, verslun...
Reykjavík vorra daga er kvikmynd í tveimur hlutum eftir Óskar Gíslason. Í þessari mynd eru öllum helstu þáttum mannlífs í Reykjavík gerð skil; atvinnuháttum, menningarlífi, skólamálum, verslun...
Belgjagerðin í Reykjavík. Konur sauma föt og sýnd er framleiðsla á ýmis konar varningi, svo sem bakpokum, svefnpokum og tjöldum. Í lok myndarinnar má sjá atriði þar sem ungt par fer í útilegu...
Efni Hannesar Pálssonar ljósmyndara, tekið upp í Reykjavík sumarið 1968. Þarna má sjá efni frá umdeildum fundi Atlantshafsbandalagsins í Háskólabíói og Háskóla Íslands, þangað sem söfnuðust...
Hannes Pálsson ljósmyndari ferðaðist mikið um Ísland og kvikmyndaði um miðja síðustu öld. Hér má sjá myndefni frá Norður- og Austurlandi, Reykjanesi, Hafnarfirði og víðar.
Úr safni Hannesar Pálssonar ljósmyndara. Hér hefur Hannes sett saman efni víða af landinu, m.a. úr Skagafirði, Borgarfirði, Kili og Snæfellsnesi.
Úr kvikmyndasafni Hannesar Pálssonar. Myndefni frá höfninni í Reykjavík, Hljómskálagarðinum og fleiri stöðum í höfuðborginni. Einnig sjást skemmtileg myndskeið frá skíðasvæðinu í Hveradölum....
Þjóðhættir í Vestur-Skaftafellssýslu. Heimilisfólk fer á hestum niður á sandana og sker upp melgresi. Öxin eru flutt heim á hestunum og þreskt á hlaðinu heima. Kornið er þurrkað og malað. Fyrr á...
Lýst er atvinnu- og þjóðháttum í Skaftafellsýslu. Fylgst er með viðarkolagerð. Birkitré eru felld og brennd í holu í jörðunni. Kolin er svo flutt heim á hestum og m.a. notuð við skeifnasmíði í...
Mynd Ósvaldar Knudsen um náttúru og mannlíf á Hornströndum. Sagt er frá lifnaðarháttum fólks og aðstæðum. Meðal annars má sjá bjargsig og eggjatöku, vinnslu rekaviðar og hefðbundinn útskurð.
Myndskeið frá Slökkviliðsæfingu í Reykjavík árið 1906. Slökkviliðsæfingin er elsta varðveitta kvikmyndin sem tekin hefur verið upp hér á landi. Það var Þóra Höberg Petersen tengdadóttir...
Sýnt frá uppgreftri og rannsókn hins gamla kirkjugrunns í Skálholti árið 1954, þar sem ýmsar fornminjar koma í ljós. Meðal þess tilkomumesta sem upp var grafið var steinkista Páls biskups...
Falleg myndskeið af refum úti í náttúrunni og yrðlingum í greni. Sýnt frá för tveggja refaskyttna. Tófan er skotin og yrðlingarnir teknir úr greninu. Íslenski refurinn eða melrakki hefur átt...