
Hvalur í höfninni
Stór hvalur flýtur í höfninni. Ungt fólk spókar sig úti í náttúrunni. Mennirnir slökkva í sinueldi.
Stór hvalur flýtur í höfninni. Ungt fólk spókar sig úti í náttúrunni. Mennirnir slökkva í sinueldi.
Ungur drengur lítur eftir laxi í Hítará. Hítará afmarkar Mýrasýslu og Snæfells- og Hnappadalssýslu. Í ánni eru fossarnir Kattarfoss og Brúarfoss og er í henni góð laxveiði en hún er nú laxgeng...
Gengið fylktu liði með fána að kirkjunni í Stykkishólmi. Mannfjöldinn gengur inn í kirkjuna. Lúðrasveit spilar í sólskininu.
Myndskeið frá hátíðahöldum á bryggjunni í Stykkishólmi. Mannfjöldinn fylgist með mönnum keppast við að beita á línu. Farið er í kapphlaup og reiptog.
Góðtemplarar ganga fylktu liði að Akureyrarkirkju. Líklega er um að ræða stórstúkuþing á 60 ára afmæli Stórstúku Íslands. Fánaberar bera fána hreyfingarinnar. Yfirlitsmyndir frá Akureyri.
Róið á árabátum við Héraðsskólann á Laugum og heimsókn til Mývatns. Upptökur Sigurðar Guðmundssonar ljósmyndara úr ferð góðtemplara til Norðurlands.
Úr safni Sigurðar Guðmundssonar ljósmyndara á ferð um Norðurland. Myndefni frá Húsavík, m.a. af kirkjunni og af stúlkum að gera upp veiðarfæri við skúr.
Sigurður Guðmundsson ljósmyndari á ferð með frímúrurum um Norðurland. Hópurinn skoðar náttúruperluna Ásbyrgi áður en lagt er af stað aftur með langferðabílunum.
„Þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla, þar sem hamrahilla hlær við skini sólar“ orti Jónas Hallgrímsson en hann fæddist á bænum Hrauni í Öxnadal sem staðsettur er undir fjallgarðinum...
Hópur ungra manna á leið í Landamannalaugar. Gangnamannakofi úr torfi og grjóti, mögulega við Álftavötn. Mennirnir ganga upp grýtta fjallshlíð.
Hópur manna ferðast um óbyggðir á jeppa. Það þarf að leita að vaði. Þeir sem eru á stígvélum bera félaga sína á hestbaki yfir lækina. Svo þarf að ýta bílnum sem er fastur í mýri.
Óbyggðaferð nokkurra ungra manna. Þeir ganga upp fjallshlíð sem alsett er gufuhverum. Litið er inn í gangnamannakofa og nesti borðað við bílinn.