Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND Breiðafjörður

  Breiðafjörður

  1951, Breiðafjörður, 3:38 min., Þögul

  Siglt milli eyja á Breiðafirði. Klettóttar eyjar, lundar og fleiri sjófuglar. Útsýni yfir Breiðafjörð og Stykkishólm af Súgandisey. Fólk spókar sig í eyjunum á fallegu sumarkvöld.

 • Myndskeið SJÁ MYND Hvalur í höfninni

  Hvalur í höfninni

  1951, Stykkishólmur, 1:04 min., Þögul

  Stór hvalur flýtur í höfninni. Ungt fólk spókar sig úti í náttúrunni. Mennirnir slökkva í sinueldi.

 • Myndskeið SJÁ MYND Hítará

  Hítará

  1951, Hítará, 0:47 min., Þögul

  Ungur drengur lítur eftir laxi í Hítará. Hítará afmarkar Mýrasýslu og Snæfells- og Hnappadalssýslu. Í ánni eru fossarnir Kattarfoss og Brúarfoss og er í henni góð laxveiði en hún er nú laxgeng...

 • Myndskeið SJÁ MYND Hópferð í Ásbyrgi

  Hópferð í Ásbyrgi

  1952, Ásbyrgi, 1:09 min., Þögul

  Sigurður Guðmundsson ljósmyndari á ferð með frímúrurum um Norðurland. Hópurinn skoðar náttúruperluna Ásbyrgi áður en lagt er af stað aftur með langferðabílunum.

 • Myndskeið SJÁ MYND Ferðast að fjallabaki

  Ferðast að fjallabaki

  1948, Landmannalaugar, 1:35 min., Þögul

  Hópur manna ferðast um óbyggðir á jeppa. Það þarf að leita að vaði. Þeir sem eru á stígvélum bera félaga sína á hestbaki yfir lækina. Svo þarf að ýta bílnum sem er fastur í mýri.

 • Myndskeið SJÁ MYND Prílað í klettum

  Prílað í klettum

  1948, Landmannalaugar, 1:13 min., Þögul

  Hópur ungra manna á leið í Landamannalaugar. Gangnamannakofi úr torfi og grjóti, mögulega við Álftavötn. Mennirnir ganga upp grýtta fjallshlíð.  

 • Myndskeið SJÁ MYND Gert að fiski í Reykjavíkurhöfn

  Gert að fiski í Reykjavíkurhöfn

  1942, Reykjavíkurhöfn, 0:53 min., Þögul

  Það er ys og erill í höfninni þegar skip og bátar landa góðum afla. Gert er að á staðnum og afurðirnar fluttar áfram til sölu og útflutnings.

 • Myndskeið SJÁ MYND Það er svalt á sjó

  Það er svalt á sjó

  1925, Fiskimiðin, 1:22 min., Þögul

  Víðmynd af skipi á fullu stími. Hafísbreiður reka um sjóinn. Skip mjakar sér á milli jakanna. Sjómenn brjóta klakabrynju af skipi.

 • Myndskeið SJÁ MYND Gengið úr Kollumúla í Víðidal

  Gengið úr Kollumúla í Víðidal

  1965, Víðidalur, 2:45 min., Tal

  Hópur ungs fólks í óbyggðaferð í Lónsöræfum. Þau ganga frá Kollumúla, yfir Norðlingavað og alla leið inn í Víðidal. Þar var eitt sinn búið en nú er þessi afskekkti dalur í eyði. Þau finna...

Pages