Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND Rjúkandi hraunfoss

  Rjúkandi hraunfoss

  2010, Fimmvörðuháls, 2:34 min., Tónlist

  Hraunrennslið úr gossprungunni á Fimmvörðuhálsi árið 2010 myndaði um 200 metra hraunfoss, þann hæsta í heimi, og rann hraunið niður í gil í grennd við gossprunguna.

 • Myndskeið SJÁ MYND Heitur lækur og gufubað

  Heitur lækur og gufubað

  1951, Laugarvatn, 0:41 min., Þögul

  Það er bjartur sumardagur og nemendur í Húsmæðrakennaraskóla Íslands við Laugarvatn fara í heitan læk og þaðan í gufubaðið á Laugarvatni. Stúlkurnar njóta heita vatnsins og útiverunnar.

 • Myndskeið SJÁ MYND Innsetning forseta

  Innsetning forseta

  1952, 1:51 min., Þögul

  Athöfnin hefst í Dómkirkjunni þar sem Ásgeir Ásgeirssson gengur til messu ásamt eiginkonu sinn Dóru Þórhallsdóttur. Þá ganga ráðamenn og fylgilið þeirra að Alþingishúsinu þar sem innsetning...

 • Myndskeið SJÁ MYND Konur í Stjórnarráðinu

  Konur í Stjórnarráðinu

  Bessastaðir, 0:37 min., Þögul

  Prúðbúinn hópur kvenna gengur fylktu liði að Bessastöðum. Í anddyrinu heilsar Sveinn Björnsson forseti upp á hópinn.

 • Myndskeið SJÁ MYND Kosið um sjálfstæði

  Kosið um sjálfstæði

  1944, Reykjavík, 3:58 min., Tal

  Sagt er frá aðdraganda þess þegar Ísland lýsti yfir sjálfstæði þann 17. júní 1944. Sýnt er frá útifundi æskulýðsfélaganna í Reykjavík á Austurvelli og kosningum sem fram fóru dagana 20-23. maí.

 • Myndskeið SJÁ MYND Forseti Íslands hylltur

  Forseti Íslands hylltur

  1944, Stjórnarráðið, 1:26 min., Tal

  Sveinn Björnsson flytur fyrstu opinberu ræðu sína í embætti forseta Íslands. Mikill mannfjöldi hyllir hinn nýkjörna forseta við Stjórnarráðið.

 • Myndskeið SJÁ MYND Heklugos úr lofti

  Heklugos úr lofti

  1947, Hekla, 1:10 min., Tal

  Loftmyndir úr flugvél af Heklugosinu 1947. Gosmökkurinn náði fljótlega upp í 30 km. hæð og mun aska hafa borist alla leið til Finnlands. Fólk kom víða að til að virða fyrir sér eldsumbrotin.

 • Myndskeið SJÁ MYND Inngangur helvítis

  Inngangur helvítis

  1947, Hekla, 0:53 min., Tal

  Í upphafi myndarinnar er stiklað á stóru í forsögu eldfjallsins Heklu. Fjallið er rúmlega 1500 m. há eldkeila og hefur gosið margoft frá því land byggðist. Árið 1104 lagði Heklugos blómlegar...

 • Myndskeið SJÁ MYND Að Gljúfrasteini

  Að Gljúfrasteini

  1962, Mosfellsbær, 4:07 min., Tal

  Heima í Gljúfrasteini er vinnustofa Halldórs Laxness. Skáldið les fyrstu línurnar úr Heimsljósi. Fylgst er með Halldóri við ritstörfin, í löngum göngutúrum hans í Mosfellsdalnum og...

 • Myndskeið SJÁ MYND Halldór kemur með Gullfossi

  Halldór kemur með Gullfossi

  1962, Reykjavíkurhöfn, 1:56 min., Tal

  Það var hátíðleg stund fyrir íslensku þjóðina þegar Gullfoss sigldi í höfn með Halldór Kiljan Laxness og nóbelsverðlaun hans innanborðs. Jón Leifs tónskáld og Hannibal Valdimarsson forseti ASÍ...

Pages