Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndir SJÁ MYND
  Alþýðubandalagsferð

  Alþýðubandalagsferð

  1970, 10 min., Þögul

  Myndefni úr sumarferð Alþýðubandalagsins líklega í kring um 1970. Haldið er af stað frá BSÍ með lest langferðabíla og er ferðinni heitið í Borgarfjörðinn. Það er áð meðal annars við Barnafoss, í...

 • Myndir SJÁ MYND
  Reykjavíkurflugvöllur afhentur Íslendingum

  Reykjavíkurflugvöllur afhentur Íslendingum

  1946, 2 min., Þögul

  Sýnt er frá athöfninni þegar Reykjavíkurflugvöllur var afhentur Íslendingum árið 1946. Flugrekstur hófst í Skerjafirði árið 1919 við mjög frumstæðar aðstæður. Bretar gerðu svo varanlegan...

 • Myndir SJÁ MYND
  Esjan kemur í júlí 1945

  Esjan kemur í júlí 1945

  1945, 3 min., Þögul

  Hér sést strandferðaskipið Esja koma til hafnar í Reykjavík í júlí árið 1945. Með skipinu komu um það bil 300 íslendingar sem höfðu orðið innlyksa á meginlandi Evrópu vegna stríðsátaka seinni...

 • Myndir SJÁ MYND
  Húsavík

  Húsavík

  1976, 29 min., Tal

  Myndin sýnir bæjarlífið á Húsavík frá ýmsum sjónarhornum. Sýnt er frá fiskveiðum og verkun í landi. Einnig er litið inn í ýmis þjónustu- og iðnfyrirtæki. Þá er sagt frá íþróttastarfi í bænum og...

 • Myndir SJÁ MYND
  Kvöldvaka

  Kvöldvaka

  1954, 12 min., Tal

  Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um horfna atvinnu-, menningar- og lifnaðarhætti. Hér er sýnt hvernig fólkið á bæjunum...

 • Myndir SJÁ MYND
  Fjölskylda Óskars Gíslasonar I

  Fjölskylda Óskars Gíslasonar I

  1957, 37 min., Þögul

  Myndefni úr fórum Óskars Gíslasonar ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns. Óskar (1901-1990) var einn helsti frumkvöðull íslenskrar kvikmyndagerðar og meðal þekktustu verka hans má nefna ...

 • Myndir SJÁ MYND
  Akranes 1947

  Akranes 1947

  1947, 16 min., Tal

  Mynd um bæjarlífið á Akranesi um miðja síðustu öld. Sjá má sjómenn við veiðar á hafi og fiskvinnslufólk í landi, fermingu í Akraneskirkju, knattspyrnuleik og margt fleira. Myndin á sér merkilega...

 • Myndir SJÁ MYND
  Fjölskylda Óskars Gíslasonar II

  Fjölskylda Óskars Gíslasonar II

  1950, 56 min., Þögul

  Myndefni úr fórum Óskars Gíslasonar ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns. Óskar (1901-1990) var einn helsti frumkvöðull íslenskrar kvikmyndagerðar og meðal þekktustu verka hans má nefna ...

 • Myndir SJÁ MYND
  Lýðveldi 1944

  Lýðveldisstofnun 1944

  1944, 43 min., Tal

  Mynd Óskars Gíslasonar um stofnun lýðveldis á Ísland þann 17. júní 1944. Óskar frumsýndi frumútgáfu myndarinnar aðeins þremur dögum eftir lýðveldishátíðina og var myndin þá sýnd þögul en tónlist...

 • Myndir SJÁ MYND
  Ásgeir Ásgeirsson, innsetning 1952

  Ásgeir Ásgeirsson, innsetning 1952

  1952, 2 min., Þögul

  Innsetning Ásgeirs Ásgeirssonar í embætti forseta Íslands. Athöfnin hefst í Dómkirkjunni þar sem sjá má Ásgeir og konu hans Dóru Þórhallsdóttur hlýða á messu. Síðan er gengið inn í Alþingishúsið...

Pages