Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndir SJÁ MYND
  Lýðveldi 1944

  Lýðveldisstofnun 1944

  1944, 43 min., Tal

  Mynd Óskars Gíslasonar um stofnun lýðveldis á Ísland þann 17. júní 1944. Óskar frumsýndi frumútgáfu myndarinnar aðeins þremur dögum eftir lýðveldishátíðina og var myndin þá sýnd þögul en tónlist...

 • Myndir SJÁ MYND
  Eldur í Heklu

  Eldur í Heklu

  1947, 23 min., Tal

  Aðfaranótt 29. mars árið 1947 hófst mikið eldgos í Heklu. Fjöldi manna hélt til aðalstöðvanna á næstu mánuðum til að rannsaka gosið. Mikið var tekið af ljósmyndum og kvikmyndum og er þessi mynd...

 • Myndir SJÁ MYND
  Gos á Fimmvörðuhálsi

  Gos á Fimmvörðuhálsi

  2010, 4 min., Tónlist

  Eldgos hófst á Fimmvörðuhálsi þann 20. mars 2010. Gosið hófst í um 0,5-1 km langri sprungu, norðarlega í Fimmvörðuhálsi en ekki undir sjálfum jöklinum. Hraunið myndaði háan foss er það rann...

 • Myndir SJÁ MYND
  Neskaupstaður

  Neskaupstaður

  1966, 40 min., Þögul

  Á 7. áratugnum keypti Norðfjarðarbær kvikmyndavél og á hana var tekin heimildamyndin Neskaupstaður. Tekið var á 16 mm filmu og hefur tökumaðurinn sennilega verið Jóhann Zoega. Myndin er saman...

 • Myndir SJÁ MYND
  Öræfaferð

  Öræfaferð

  1950, 36 min., Þögul

  Um 40 manns á 3 farþegabílum og trússbifreið fór í ferð um öræfi að fjallabaki í september 1950. Dr. Trausti Einarsson og Einar Magnússon rektor skipulögðu ferðina en bílstjórar voru Guðmundur...

 • Myndir SJÁ MYND
  Umferðarmynd Hreyfils

  Umferðarmynd Hreyfils

  1950, 18 min., Þögul

  Með aukinni bifreiðaeign hefur umferð í miðbæ Reykjavíkur aukist með tilheyrandi áhættu fyrir vegfarendur. Í þessari fræðslumynd er sýnt hvernig best er að bera sig að í umferðinni.

 • Myndir SJÁ MYND
  1. maí 1953

  1. maí 1953

  1953, 13 min., Þögul

  Í þessari mynd Óskars Gíslasonar er fylgst með kröfugöngu, fjöldafundi og hátíðahöldum í tilefni af 1. maí árið 1953. Gangan er gengin niður Laugaveg og Bankastræti og endar með fjölsóttum...

 • Myndir SJÁ MYND
  1. maí 1942

  1. maí 1942

  1942, 7 min., Þögul

  Mikið fjölmenni hefur safnast saman í miðbæ Reykjavíkur þann 1. maí 1942. Kröfugangan fer um Lækjargötu og Vonarstræti og ber göngufólkið rauða fána og fána ýmissa verkalýðsfélaga. Lúðrasveit...

 • Myndir SJÁ MYND
  Reykjavík 1955

  Reykjavík 1955

  1955, 28 min., Tal

  Saga Reykjavíkur sögð í máli og myndum. Allskyns myndefni af Reykjavík frá því um miðbik síðustu aldar, tekið af Ósvaldi Knudsen kvikmyndagerðarmanni. Sjá má loftmyndir úr flugvél yfir...

 • Myndir SJÁ MYND
  Öskudagur

  Öskudagur

  1960, 8 min., Þögul

  16 mm. filmur bárust Kvikmyndasafni Íslands frá Borgarsögusafni og kemur myndefnið væntanlega upprunalega frá einhverjum grunnskóla Reykjavíkur. Myndefnið virðist vera frá því í kring um 1960. Í...

 • Myndir SJÁ MYND
  Reykjavík vorra daga 2

  Reykjavík vorra daga, seinni hluti

  1948, 106 min., Þögul

  Seinni hluti Reykjavík vorra daga eftir Óskar Gíslason er nokkuð löng og í heild sinni minna unninn er fyrri hlutinn. Þar er þó heilmikið af fallegum og áhugaverðum myndskeiðum frá höfuðborginni...

 • Myndir SJÁ MYND
  Halldór Laxness

  Halldór Kiljan Laxness

  1962, 24 min., Tal

  Í þessari mynd gerir Ósvaldur Knudsen lífi og störfum Halldórs Kiljan Laxness skil. Í upphafi myndarinnar er ljóðrænn og tilraunakenndur kafli þar sem Ósvaldur skapar stemningu með því að blanda...

Pages