
Fjölskylduútilega á fyrri hluta 20. aldar
Myndbrot úr safni Sigurðar Guðmundssonar ljósmyndara, af fjölskyldu í útilegu, líklega í kringum 1948. Börn og fullorðnir að leik. Drullumall og dans við undirspil harmonikku. Allar upplýsingar...
Myndbrot úr safni Sigurðar Guðmundssonar ljósmyndara, af fjölskyldu í útilegu, líklega í kringum 1948. Börn og fullorðnir að leik. Drullumall og dans við undirspil harmonikku. Allar upplýsingar...
Konur salta síld á bryggjunni á Siglufirði árið 1956.
Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands leggur hornstein að nýrri barnaskólabyggingu á Húsavík árið 1955.
Sendiherra breta Sir Gerald Shepherd afhenti Ólafi Thors forsætisráðherra Íslands silfurlykil til tákns um yfirtöku íslendinga á vellinum.
Sagt er frá nýju safnahúsi á Húsavík sem m.a. hýsir héraðsbókasafn og náttúrugripasafn. Þá er sagt frá skólastarfi í bænum og öflugri tónlistarkennslu sem fram fer innan veggja barnaskólans.
Sýnt er frá sjúkrahúsinu, heilsugæslunni og lyfjaversluninni á Húsavík.
Allar fleytur Húsvíkinga eru á sjó þegar vel viðrar enda eru fiskveiðar og fiskvinnsla aðalatvinnugrein heimamanna.
Hér má þá Óla og Pálma við störf hjá Fiskiðjusamlaginu á Húsavík árið 1976 en það var þá einn stærsti framleiðandi saltaðra grásleppuhrogna í heimi.
Hér er sýnt og sagt frá því hvernig ullin var kembd og spunnin á íslenskum sveitabæjum fyrr á öldum. Þá var setið við að prjóna úr ullarbandinu í baðstofunni og var sumt af prjónlesinu flutt úr...
Eldhúskonan stumrar yfir stórum potti á hlóðum. Þá ber hún fólkinu upp í baðstofu íslenskt deig í aski, herta þorskhausa og vanga.
Kaffið hjá Ó. Johnson og Kaaber er vigtað á sjálfvirkri vog, því er pakkað og síðan er því ekið til viðskiptavina.
Óskar Gíslason og fjölskylda hans nýtur veðurblíðunnar í lystigarðinum Hellisgerði í Hafnarfirði.