Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND Hornsteinn á Húsavík

  Hornsteinn á Húsavík

  1955, Húsavík, 0:45 min., Þögul

  Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands leggur hornstein að nýrri barnaskólabyggingu á Húsavík árið 1955.

 • Myndskeið SJÁ MYND Bretar afhenda Reykjavíkurflugvöll

  Bretar afhenda Reykjavíkurflugvöll

  1946, Reykjavík, 0:41 min., Þögul

  Sendiherra breta Sir Gerald Shepherd afhenti Ólafi Thors forsætisráðherra Íslands silfurlykil til tákns um yfirtöku íslendinga á vellinum.

 • Myndskeið SJÁ MYND Menntun og menning á Húsavík

  Menntun og menning á Húsavík

  1976, Húsavík, 2:37 min., Tal

  Sagt er frá nýju safnahúsi á Húsavík sem m.a. hýsir héraðsbókasafn og náttúrugripasafn. Þá er sagt frá skólastarfi í bænum og öflugri tónlistarkennslu sem fram fer innan veggja barnaskólans.

 • Myndskeið SJÁ MYND Smábátaútgerð á Húsavík

  Smábátaútgerð á Húsavík

  1976, Húsavík, 1:36 min., Tal

  Allar fleytur Húsvíkinga eru á sjó þegar vel viðrar enda eru fiskveiðar og fiskvinnsla aðalatvinnugrein heimamanna.

 • Myndskeið SJÁ MYND Grásleppuhrogn frá Húsavík

  Grásleppuhrogn frá Húsavík

  1976, Húsavík, 0:34 min., Tal

  Hér má þá Óla og Pálma við störf hjá Fiskiðjusamlaginu á Húsavík árið 1976 en það var þá einn stærsti framleiðandi saltaðra grásleppuhrogna í heimi.

 • Myndskeið SJÁ MYND Tóvinna

  Tóvinna

  1954, Austur-Skaftafellssýsla, 1:08 min., Tal

  Hér er sýnt og sagt frá því hvernig ullin var kembd og spunnin á íslenskum sveitabæjum fyrr á öldum. Þá var setið við að prjóna úr ullarbandinu í baðstofunni og var sumt af prjónlesinu flutt úr...

 • Myndskeið SJÁ MYND Eldhúskonan lætur í askana

  Eldhúskonan lætur í askana

  1954, Austur-Skaftafellssýsla, 1:32 min., Tal

  Eldhúskonan stumrar yfir stórum potti á hlóðum. Þá ber hún fólkinu upp í baðstofu íslenskt deig í aski, herta þorskhausa og vanga.

 • Myndskeið SJÁ MYND Ilmandi nýmalað kaffi

  Ilmandi nýmalað kaffi

  1924, Reykjavík, 3:18 min., Þögul

  Kaffið hjá Ó. Johnson og Kaaber er vigtað á sjálfvirkri vog, því er pakkað og síðan er því ekið til viðskiptavina.  

 • Myndskeið SJÁ MYND Þingholtin í vetrarbúningi

  Þingholtin í vetrarbúningi

  1950, Reykjavík, 1 min., Þögul

  Myndefni úr fórum Óskars Gíslasonar kvikmyndagerðarmanns. Hér má sjá hús og garða í Þingholtunum á snjóþungum vetrardegi um miðja síðust öld.

 • Myndskeið SJÁ MYND Áð við Barnafoss

  Áð við Barnafoss

  1973, 1:11 min., Þögul

  Hópur ferðalanga úr Alþýðubandalaginu ferðast um Borgarfjörð. Áð er við Hraunfossa og Barnafoss þar sem fólkið skoðar sig um og liðkar sig áður en för er haldið áfram til Reykholts.

Pages