Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND Inngangur helvítis

  Inngangur helvítis

  1947, Hekla, 0:53 min., Tal

  Í upphafi myndarinnar er stiklað á stóru í forsögu eldfjallsins Heklu. Fjallið er rúmlega 1500 m. há eldkeila og hefur gosið margoft frá því land byggðist. Árið 1104 lagði Heklugos blómlegar...

 • Myndskeið SJÁ MYND Að Gljúfrasteini

  Að Gljúfrasteini

  1962, Mosfellsbær, 4:07 min., Tal

  Heima í Gljúfrasteini er vinnustofa Halldórs Laxness. Skáldið les fyrstu línurnar úr Heimsljósi. Fylgst er með Halldóri við ritstörfin, í löngum göngutúrum hans í Mosfellsdalnum og...

 • Myndskeið SJÁ MYND Halldór kemur með Gullfossi

  Halldór kemur með Gullfossi

  1962, Reykjavíkurhöfn, 1:56 min., Tal

  Það var hátíðleg stund fyrir íslensku þjóðina þegar Gullfoss sigldi í höfn með Halldór Kiljan Laxness og nóbelsverðlaun hans innanborðs. Jón Leifs tónskáld og Hannibal Valdimarsson forseti ASÍ...

 • Myndskeið SJÁ MYND Æska nóbelsskáldsins

  Æska nóbelsskáldsins

  1962, Mosfellsbær, 2:27 min., Tal

  Sagt er frá æsku og uppvexti Halldórs Kiljan Laxness. Halldór átti sérlega náið samband við ömmu sína og Höllu Jónsdóttur barnaskólakennara. Hann varð ungur stofnfélagi og ritari í Barnafélagi...

 • Myndskeið SJÁ MYND Þórbergur á Hringbrautinni

  Þórbergur á Hringbrautinni

  1961, Reykjavík, 2:23 min., Tal

  Fylgst er með daglegum athöfnum Þórbergs Þórðarsonar á heimili hans við Hringbraut. Skáldið hefur ákveðna reglu á lífi sínu og skrifar öll sín verk með blekpenna. Í lok myndskeiðsins má sjá...

 • Myndskeið SJÁ MYND Kaffiboð hjá Páli Ísólfssyni

  Kaffiboð hjá Páli Ísólfssyni

  1969, Stokkseyri, 4:20 min., Tal

  Ragnar í Smára var náinn samstarfsmaður Páls Ísólfssonar og var m.a. lengi í forsvari fyrir Tónlistarfélag Reykjavíkur. Matthías Johannessen ritstjóri Morgunblaðsins tók viðtal tónskáldið....

 • Myndskeið SJÁ MYND Orgelleikur í Dómkirkjunni

  Orgelleikur í Dómkirkjunni

  1969, Reykjavík, 3:07 min., Tal

  Páll Ísólfsson og Sigurður Norðdal fóru gjarnan í gönguferðir saman og hér má sjá þá félagana á slíkri göngu. Páll var lengi organleikari í dómkirkjunni og sést leika í hátíðarguðsþjónustu í...

 • Myndskeið SJÁ MYND Á heimili tónskáldsins

  Á heimili tónskáldsins

  1969, Reykjavík, 1:40 min., Tal

  Á heimili sínu situr Páll Ísólfsson við tónsmíðar. Sagt frá fjölskylduhögum og ætterni tónskáldsins.

 • Myndskeið SJÁ MYND Ísólfsskáli og Stokkseyrarkirkja

  Ísólfsskáli og Stokkseyrarkirkja

  1969, Stokkseyri, 2:29 min., Tal

  Ísólfsskáli var afhentur Páli Ísólfssyni á sextugsafmæli hans. Var þar margt um manninn og glatt á hjalla. Einnig má sjá Pál stýra tónlistarflutningi við endurvígslu kirkjunnar í heimabæ sínum,...

 • Myndskeið SJÁ MYND Áð á fjöllum

  Áð á fjöllum

  1950, Hveravellir, 1:59 min., Þögul

  Í blíðskaparveðri á hálendinu er gott að slaka á og fá sér í svanginn. Þetta myndbrot er tekið undir lok leiðangursins og hér eru sýndar nærmyndir af mörgum þeirra sem tóku þátt í þessari ferð...

 • Myndskeið SJÁ MYND Yfirseta og mjaltir

  Yfirseta og mjaltir

  1955, Ísafjarðardjúp, 3:51 min., Tal

  Smaladrengur situr yfir ánum með hundi sínum. Þegar kvölda tekur rekur hann féð heim á kvíaból þar sem mjaltakonan tekur til við að mjólka ærnar. Heyra má þjóðlagið Gimbillinn mælti sungið.

 • Myndskeið SJÁ MYND Vetrarleikir í Neskaupstað

  Vetrarleikir í Neskaupstað

  1966, Neskaupstaður, 2:50 min., Þögul

  Skautasvell hefur verið útbúið  í Neskaupstað og bæjarbúar á öllum aldri skemmta sér á skautum á björtum vetrardegi. Þá má sjá káta krakka renna sér á snjóþotum og grafa snjóhús í stórum sköflum.

Pages