Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND Þingholtin í vetrarbúningi

  Þingholtin í vetrarbúningi

  1950, Reykjavík, 1 min., Þögul

  Myndefni úr fórum Óskars Gíslasonar kvikmyndagerðarmanns. Hér má sjá hús og garða í Þingholtunum á snjóþungum vetrardegi um miðja síðust öld.

 • Myndskeið SJÁ MYND Áð við Barnafoss

  Áð við Barnafoss

  1973, 1:11 min., Þögul

  Hópur ferðalanga úr Alþýðubandalaginu ferðast um Borgarfjörð. Áð er við Hraunfossa og Barnafoss þar sem fólkið skoðar sig um og liðkar sig áður en för er haldið áfram til Reykholts.

 • Myndir SJÁ MYND
  Alþýðubandalagsferð

  Alþýðubandalagsferð

  1970, 10 min., Þögul

  Myndefni úr sumarferð Alþýðubandalagsins líklega í kring um 1970. Haldið er af stað frá BSÍ með lest langferðabíla og er ferðinni heitið í Borgarfjörðinn. Það er áð meðal annars við Barnafoss, í...

 • Myndskeið SJÁ MYND Flugvöllurinn afhentur

  Flugvöllurinn afhentur

  1946, Reykjavík, 0:55 min., Þögul

  Haustið 1940 hóf breski herinn flugvallargerð í Vatnsmýrinni. Þegar herinn fór af landi brott var Íslendingum afhentur afnotaréttur vallarins. Í þessari fréttamynd má sjá Ólaf Thors...

 • Myndir SJÁ MYND
  Reykjavíkurflugvöllur afhentur Íslendingum

  Reykjavíkurflugvöllur afhentur Íslendingum

  1946, 2 min., Þögul

  Sýnt er frá athöfninni þegar Reykjavíkurflugvöllur var afhentur Íslendingum árið 1946. Flugrekstur hófst í Skerjafirði árið 1919 við mjög frumstæðar aðstæður. Bretar gerðu svo varanlegan...

 • Myndskeið SJÁ MYND Gunnar Huseby tekur við Konungsbikarnum

  Gunnar Huseby tekur við Konungsbikarnum

  1940, Reykjavík, 0:44 min., Þögul

  Hér má sjá Gunnar Huseby taka við Konungsbikarnum á Melavellinum árið 1941. Gunnar einn mesti afreksmaður Íslands í íþróttum og vann Konungsbikarinn fyrir besta afrek 17. júní mótsins oftar en...

 • Myndir SJÁ MYND
  Esjan kemur í júlí 1945

  Esjan kemur í júlí 1945

  1945, 3 min., Þögul

  Hér sést strandferðaskipið Esja koma til hafnar í Reykjavík í júlí árið 1945. Með skipinu komu um það bil 300 íslendingar sem höfðu orðið innlyksa á meginlandi Evrópu vegna stríðsátaka seinni...

 • Myndskeið SJÁ MYND Trillan hans Sörens

  Trillan hans Sörens

  1977, Húsavík, 0:49 min., Tal

  Fylgst er með trillukarlinum Sören á veiðum úti fyrir Húsavík. Hann vitjar grásleppuneta sinna og ber vel í veiði á þessum bjarta og lygna degi.

 • Myndir SJÁ MYND
  Húsavík

  Húsavík

  1976, 29 min., Tal

  Myndin sýnir bæjarlífið á Húsavík frá ýmsum sjónarhornum. Sýnt er frá fiskveiðum og verkun í landi. Einnig er litið inn í ýmis þjónustu- og iðnfyrirtæki. Þá er sagt frá íþróttastarfi í bænum og...

 • Myndir SJÁ MYND
  Kvöldvaka

  Kvöldvaka

  1954, 12 min., Tal

  Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um horfna atvinnu-, menningar- og lifnaðarhætti. Hér er sýnt hvernig fólkið á bæjunum...

 • Myndskeið SJÁ MYND Kaffibrennsla

  Kaffibrennsla

  1924, Reykjavík, 3:03 min., Þögul

  Hvers vegna er kaffið í bláröndóttu pökkunum með rauða bandinu vinsælasta kaffið á Íslandi? Hér er sýnt hvernig kaffibaunirnar eru fluttar af hafnarbakkanum í verksmiðju Ó. Johnson...

Pages