Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND Vegavinna við Neskaupstað

  Vegavinna við Neskaupstað

  1966, Neskaupstaður, 2:16 min., Þögul

  Vegavinnuflokkur vinnur við lagningu nýs vegar í nágrenni við Neskaupstað. Veður er bjart og sumarlegt og hentar vel til útivinnu.

 • Myndskeið SJÁ MYND Sumarhús við Sogið

  Sumarhús við Sogið

  1954, Grímsnes, 4:11 min., Tal

  Jón Hjaltalín prófessor er sagður hafa verið fyrsti sumarbústaðareigandinn við Sogið en margir fylgdu í kjölfarið. Sagt frá þeim sumarlega smáheimi sem sumargestir hafa skapað sér í Grímsnesinu...

 • Myndskeið SJÁ MYND Það vorar við Sogið

  Það vorar við Sogið

  1954, Sogið, 4:05 min., Tal

  Fuglar, gróður og nýborin lömb eru kærkomnir vorboðar. Þegar snjóa leysir taka borgarbúar að flykkjast í sumarhús sín við Sogið. Þá er kúnum hleypt úr fjósi með tilheyrandi hamagangi. Sýnt frá...

 • Myndskeið SJÁ MYND Jón Stefánsson málari

  Jón Stefánsson málari

  1965, Þingvellir, 3:11 min., Tal

  Jón Stefánsson málari vinnur við trönur sínar á Þingvöllum. Fjölskylda Jóns er með í för og þau borða saman nesti úti í náttúrunni. Einnig má sjá sýningu á verkum Jóns, þar sem hann ræðir við...

 • Myndskeið SJÁ MYND Bæjarlífið í Neskaupstað 1966

  Bæjarlífið í Neskaupstað 1966

  1966, Neskaupstaður, 2:39 min., Þögul

  Bæjarbúar á Neskaupstað viðra sig og fara í erindi á mildum degi. Einhverjir skreppa í búðina, aðrir sækja málningu. Stór grafa vinnur jarðvegsvinnu við höfnina. Líklega er unnið við gerð...

 • Myndskeið SJÁ MYND Einar Jónsson og Ásgrímur Jónsson

  Einar Jónsson og Ásgrímur Jónsson

  1965, Reykjavík, 1:32 min., Tal

  Einar Jónsson myndhöggvari og Ásgrímur Jónsson málari eru heimsóttir á vinnustofur sínar. Einar mótar höggmynd af Páli Einarssyni borgarstjóra og síðar hæstaréttardómara. Ásgrímur stillir trönum...

 • Myndskeið SJÁ MYND Júlíana Sveinsdóttir opnar sýningu

  Júlíana Sveinsdóttir opnar sýningu

  1957, Reykjavík, 1:36 min., Tal

  Listasafn Íslands opnar sýningu á verkum Júlíönu Sveinsdóttur listakonu. Meðal gesta má sjá forsetahjónin og ýmsa mennta- og listamenn svo sem Kristínu Jónsdóttur, Nínu Tryggvadóttur og Valtý...

 • Myndir SJÁ MYND
  Neskaupstaður

  Neskaupstaður

  1966, 40 min., Þögul

  Á 7. áratugnum keypti Norðfjarðarbær kvikmyndavél og á hana var tekin heimildamyndin Neskaupstaður. Tekið var á 16 mm filmu og hefur tökumaðurinn sennilega verið Jóhann Zoega. Myndin er saman...

 • Myndskeið SJÁ MYND Vigdís Kristjánsdóttir listakona

  Vigdís Kristjánsdóttir listakona

  1965, Reykjavík, 1:37 min., Speak

  Halldóra Bjarnadóttir heimsækir Vigdísi Kristjánsdóttur listakonu á heimil hennar og vinnustofu. Vigdís situr við vefstólinn en hún vann um þessar mundir mikilfenglegt veggteppi af Ingólfi...

 • Myndskeið SJÁ MYND Ekið yfir urð og grjót

  Ekið yfir urð og grjót

  1950, Jökuldalir, 5:58 min., Þögul

  Óbyggðaferð á langferðabílum. Hópurinn fór m.a. um Ljósufjöll, Köldukvísl og Jökuldali. Alls kyns torfærur verða á vegi þeirra. Sums staðar þarf að ryðja leiðina með skóflum og járnkörlum og...

 • Myndskeið SJÁ MYND Messa og ferming í Dómkirkjunni

  Messa og ferming í Dómkirkjunni

  1946, Reykjavík, 3:07 min., Þögul

  Nokkuð fjölmenn messa í Dómkirkjunni í Reykjavík. Kórinn og organleikarinn sinna hlutverki sínu og söfnuðurinn tekur undir í söng. Síðar í myndskeiðinu má sjá ungmenni fermd í kirkjunni.  

 • Myndskeið SJÁ MYND Torfærur

  Torfærur

  1950, Friðland að fjallabaki, 1:44 min., Þögul

  Hópur ævintýrafólks á þremur bifreiðum heldur af stað upp á hálendið. Fyrsta dag ferðarinnar er ekið yfir Tungnaá til Veiðivatna. Margar torfærur verða strax á vegi ferðalanganna. Stundum þarf...

Pages