Öræfaferð
Um 40 manns á 3 farþegabílum og trússbifreið fór í ferð um öræfi að fjallabaki í september 1950. Dr. Trausti Einarsson og Einar Magnússon rektor skipulögðu ferðina en bílstjórar voru Guðmundur...
Um 40 manns á 3 farþegabílum og trússbifreið fór í ferð um öræfi að fjallabaki í september 1950. Dr. Trausti Einarsson og Einar Magnússon rektor skipulögðu ferðina en bílstjórar voru Guðmundur...
Árið 1946 var aðstaðan við laugarnar nokkuð frumstæð, miðað við sundlaugar nútímans, en ljóst að fólk var sannarlega að njóta sólargeislanna, útiverunnar, samverunnar og heita vatnsins. Síðar í...
Sýnt er hvernig hætta skapast við framúrakstur á vegum úti. Óvarfærinn bílstjóri skeytir engu þótt bíll sé að koma á móti og brunar framúr öðrum bíl í blindbeygju. Myndbrotið er úr fræðslumynd...
Ungt par skemmtir sér í Tívolí í Vatnsmýrinni. Þau aka í parísarhjólinu og hringekjunni, prófa klessubílana og renna sér á hjólaskautum.
Í miðbæ Reykjavíkur er erilsamt og ýmis farartæki á ferðinni. Strætisvagnar, vörubílar, gangandi vegfarendur og hjólandi. Allir eru að reyna að komast ferðar sinnar.
Hópferð þar sem mannvirki hitaveitunnar eru skoðuð, sem og gróðurhús þar sem jarðvarminn er nýttur í margskonar ræktun.
Fólk í skoðunarferð við hitaveitutankanna í Öskjuhlíð. Í hópnum eru nokkrir framámenn úr stjórnmála- og viðskiptalífinu. Tankarnir eru nýsteyptir og verið er að steypa stokka sem munu leiða...
Skipið Dronning Alexandrine e/s er ferðbúið á leið til Kaupmannahafnar. Mikill fjöldi farþega um er borð og bryggjunni hefur einnig safnast mikill mannfjöldi. Margir veifa vasaklútum í...
Útsýni yfir Reykjavíkurhöfn og Faxaflóa. Nokkur skipaumferð er í höfninni. Skipið Fjallfoss liggur við bryggju og eru nokkrir vöruflutningar í kring um skipið. Hafnarverkamenn fá sér hressingu í...
Með aukinni bifreiðaeign hefur umferð í miðbæ Reykjavíkur aukist með tilheyrandi áhættu fyrir vegfarendur. Í þessari fræðslumynd er sýnt hvernig best er að bera sig að í umferðinni.
Myndefni af fundi á Hótel Borg í tilefni af 1. maí 1953. Bæði eru sýnd skemmtiatriði, svo sem dans og leikþáttur, en einnig eru haldnar ræður og drukkið kaffi.
Á baráttufundi verkalýðsins á Lækjartorgi þann 1. maí 1953 voru margvíslegar kröfur settar fram. Má þar nefna styttingu vinnuvikunnar í 40 stundir, ákvæði um hvíldartíma, orlof, atvinnuleysis-...