Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndir SJÁ MYND
  Öræfaferð

  Öræfaferð

  1950, 36 min., Þögul

  Um 40 manns á 3 farþegabílum og trússbifreið fór í ferð um öræfi að fjallabaki í september 1950. Dr. Trausti Einarsson og Einar Magnússon rektor skipulögðu ferðina en bílstjórar voru Guðmundur...

 • Myndskeið SJÁ MYND Sundiðkun í Reykjavík

  Sundiðkun í Reykjavík

  1946, Reykjavík, 2:33 min., Þögul

  Árið 1946 var aðstaðan við laugarnar nokkuð frumstæð, miðað við sundlaugar nútímans, en ljóst að fólk var sannarlega að njóta sólargeislanna, útiverunnar, samverunnar og heita vatnsins. Síðar í...

 • Myndskeið SJÁ MYND Framúrakstur

  Framúrakstur

  1950, Heiðmörk, 1:20 min., Þögul

  Sýnt er hvernig hætta skapast við framúrakstur á vegum úti. Óvarfærinn bílstjóri skeytir engu þótt bíll sé að koma á móti og brunar framúr öðrum bíl í blindbeygju. Myndbrotið er úr fræðslumynd...

 • Myndskeið SJÁ MYND Tívolí í Reykjavík

  Tívolí í Reykjavík

  1946, Reykjavík, 2:42 min., Þögul

  Ungt par skemmtir sér í Tívolí í Vatnsmýrinni. Þau aka í parísarhjólinu og hringekjunni, prófa klessubílana og renna sér á hjólaskautum.

 • Myndskeið SJÁ MYND Umferð í miðbænum

  Umferð í miðbænum

  1950, Reykjavík, 1:06 min., Þögul

  Í miðbæ Reykjavíkur er erilsamt og ýmis farartæki á ferðinni. Strætisvagnar, vörubílar, gangandi vegfarendur og hjólandi. Allir eru að reyna að komast ferðar sinnar.

 • Myndskeið SJÁ MYND Nýting jarðhita

  Nýting jarðhita

  1946, Mosfellssveit, 2:10 min., Þögul

  Hópferð þar sem mannvirki hitaveitunnar eru skoðuð, sem og gróðurhús þar sem jarðvarminn er nýttur í margskonar ræktun.

 • Myndskeið SJÁ MYND Hitaveitutankar í Öskjuhlíð

  Hitaveitutankar í Öskjuhlíð

  1946, Reykjavík, 1:49 min., Þögul

  Fólk í skoðunarferð við hitaveitutankanna í Öskjuhlíð. Í hópnum eru nokkrir framámenn úr stjórnmála- og viðskiptalífinu. Tankarnir eru nýsteyptir og verið er að steypa stokka sem munu leiða...

 • Myndskeið SJÁ MYND Siglt til Kaupmannahafnar

  Siglt til Kaupmannahafnar

  1946, Reykjavík, 1:19 min., Þögul

  Skipið Dronning Alexandrine e/s er ferðbúið á leið til Kaupmannahafnar. Mikill fjöldi farþega um er borð og bryggjunni hefur einnig safnast mikill mannfjöldi. Margir veifa vasaklútum í...

 • Myndskeið SJÁ MYND Höfnin og Faxaflói

  Höfnin og Faxaflói

  1946, Reykjavík, 2:17 min., Þögul

  Útsýni yfir Reykjavíkurhöfn og Faxaflóa. Nokkur skipaumferð er í höfninni. Skipið Fjallfoss liggur við bryggju og eru nokkrir vöruflutningar í kring um skipið. Hafnarverkamenn fá sér hressingu í...

 • Myndir SJÁ MYND
  Umferðarmynd Hreyfils

  Umferðarmynd Hreyfils

  1950, 18 min., Þögul

  Með aukinni bifreiðaeign hefur umferð í miðbæ Reykjavíkur aukist með tilheyrandi áhættu fyrir vegfarendur. Í þessari fræðslumynd er sýnt hvernig best er að bera sig að í umferðinni.

 • Myndskeið SJÁ MYND 1. maí á Borginni

  1. maí á Borginni

  1953, Reykjavík, 6:13 min., Þögul

  Myndefni af fundi á Hótel Borg í tilefni af 1. maí 1953. Bæði eru sýnd skemmtiatriði, svo sem dans og leikþáttur, en einnig eru haldnar ræður og drukkið kaffi.

 • Myndskeið SJÁ MYND Baráttufundur í Reykjavík 1953

  Baráttufundur í Reykjavík 1953

  1953, Reykjavík, 2:09 min., Þögul

  Á baráttufundi verkalýðsins á Lækjartorgi þann 1. maí 1953 voru margvíslegar kröfur settar fram. Má þar nefna styttingu vinnuvikunnar í 40 stundir, ákvæði um hvíldartíma, orlof, atvinnuleysis-...

Pages