Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND Heitur lækur og gufubað

  Heitur lækur og gufubað

  1951, Laugarvatn, 0:41 min., Þögul

  Það er bjartur sumardagur og nemendur í Húsmæðrakennaraskóla Íslands við Laugarvatn fara í heitan læk og þaðan í gufubaðið á Laugarvatni. Stúlkurnar njóta heita vatnsins og útiverunnar.

 • Myndir SJÁ MYND
  Lýðveldi 1944

  Lýðveldisstofnun 1944

  1944, 43 min., Tal

  Mynd Óskars Gíslasonar um stofnun lýðveldis á Ísland þann 17. júní 1944. Óskar frumsýndi frumútgáfu myndarinnar aðeins þremur dögum eftir lýðveldishátíðina og var myndin þá sýnd þögul en tónlist...

 • Myndskeið SJÁ MYND Innsetning forseta

  Innsetning forseta

  1952, 1:51 min., Þögul

  Athöfnin hefst í Dómkirkjunni þar sem Ásgeir Ásgeirsson gengur til messu ásamt eiginkonu sinni Dóru Þórhallsdóttur. Þá ganga ráðamenn og fylgilið þeirra að Alþingishúsinu þar sem innsetning...

 • Myndir SJÁ MYND
  Ásgeir Ásgeirsson, innsetning 1952

  Ásgeir Ásgeirsson, innsetning 1952

  1952, 2 min., Þögul

  Innsetning Ásgeirs Ásgeirssonar í embætti forseta Íslands. Athöfnin hefst í Dómkirkjunni þar sem sjá má Ásgeir og konu hans Dóru Þórhallsdóttur hlýða á messu. Síðan er gengið inn í Alþingishúsið...

 • Myndskeið SJÁ MYND Konur í Stjórnarráðinu

  Konur í Stjórnarráðinu

  1948, Bessastaðir, 0:37 min., Þögul

  Prúðbúinn hópur kvenna gengur fylktu liði að Bessastöðum. Í anddyrinu heilsar Sveinn Björnsson forseti upp á hópinn.

 • Myndir SJÁ MYND
  Sveinn Björnsson forseti

  Sveinn Björnsson forseti

  1948, 46 min., Þögul

  Mynd um Svein Björnsson í forsetatíð hans. Meðal annars má sjá setningu Alþingis, heyskap á Bessastöðum, Goðafoss sigla inn í Reykjavíkurhöfn og forseta setja blómsveig við styttu Jóns...

 • Myndir SJÁ MYND
  Eldur í Heklu

  Eldur í Heklu

  1947, 23 min., Tal

  Aðfaranótt 29. mars árið 1947 hófst mikið eldgos í Heklu. Fjöldi manna hélt til aðalstöðvanna á næstu mánuðum til að rannsaka gosið. Mikið var tekið af ljósmyndum og kvikmyndum og er þessi mynd...

 • Myndir SJÁ MYND
  Gos á Fimmvörðuhálsi

  Gos á Fimmvörðuhálsi

  2010, 4 min., Tónlist

  Eldgos hófst á Fimmvörðuhálsi þann 20. mars 2010. Gosið hófst í um 0,5-1 km langri sprungu, norðarlega í Fimmvörðuhálsi en ekki undir sjálfum jöklinum. Hraunið myndaði háan foss er það rann...

 • Myndskeið SJÁ MYND Kosið um sjálfstæði

  Kosið um sjálfstæði

  1944, Reykjavík, 3:58 min., Tal

  Sagt er frá aðdraganda þess þegar Ísland lýsti yfir sjálfstæði þann 17. júní 1944. Sýnt er frá útifundi æskulýðsfélaganna í Reykjavík á Austurvelli og kosningum sem fram fóru dagana 20-23. maí.

Pages