
Hleypt úr fjósi
Kúnum hleypt úr fjósi að vori. Kýrnar stökkva með tilheyrandi látum um túnin. Kona mjólkar geitur í stekk. Geitur og kiðlingar ráfa um.
Kúnum hleypt úr fjósi að vori. Kýrnar stökkva með tilheyrandi látum um túnin. Kona mjólkar geitur í stekk. Geitur og kiðlingar ráfa um.
Sýnt frá æðarvarpi við grýtta strönd. Það er stuðlaberg í fjörunni, líklega í námunda við Hofsós. Kollur og blikar liggja á hreiðrum og leita að æti í fjörunni. Það eru egg og æðardúnn í...
Gamall skaftfellingur er fallinn frá. Kistan er borin út úr bænum og sveitungar hans fylgja honum til grafar í heimagrafreit.
Víðmynd af skipi á fullu stími. Hafísbreiður reka um sjóinn. Skip mjakar sér á milli jakanna. Sjómenn brjóta klakabrynju af skipi.
Gömul torfkirkja og burstabæir að Hofi í Öræfum. Þar voru stundaðir fornir búskaparhættir. Kona handmjólkar kú í fjósi. Í mjólkurhúsi er mjólkin skilin í skilvindu, rjómi strokkaður og skyr gert...
Svipmyndir frá Stykkishólmi um miðja síðustu öld. Í upphafi er sýnt frá refabúi en uppistaðan í myndefninu er frá Stykkishólmi og nágrenni. Hátíðahöld eru í bænum, líklega sjómannadagur....
Myndskeið frá Reykjavík: Alþingishúsið, tjörnin, Suðurgata, gamli kirkjugarðurinn, Austurvöllur, höfnin o.fl.
Loftur Guðmundsson var einn helsti portrettljósmyndari landsins í um aldarfjórðung og naut ljósmyndastofa hans mikilla vinsælda. Hann var einnig einn helsti frumkvöðull íslenskrar...