Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND Á sveitabæ 1924

  Á sveitabæ 1924

  1924, Sveitabær, 2:54 min., Þögul

  Lífið á gömlum torfbæ árið 1924. Barn fangar lamb í hlaðinni rétt. Ær með lömb í réttinni. Heyskapur. Karlar slá með orfi og ljá en konur raka og snúa. Heyið er bundið í sátur og flutt heim á...

 • Myndskeið SJÁ MYND Konur mjólka og strokka

  Konur mjólka og strokka

  1924, Sveitabær, 1:11 min., Þögul

  Kýr mjólkaðar í höndum utandyra um hásumar. Mjólkinni er helt í strokk. Kona strokkar undir húsvegg. Kötturinn fær mjólk í undirskál og er klappað af ungri heimasætu.

 • Myndskeið SJÁ MYND Réttir að hausti

  Réttir að hausti

  1924, Suðurland, 1:55 min., Þögul

  Rekstur og réttir. Kindur, menn, hestar og hundar. Féð dregið í dilka. Hrútar stangast á úti á túni.

 • Myndskeið SJÁ MYND Heyskapur á Hvanneyri

  Heyskapur á Hvanneyri

  1924, Hvanneyri, 3:03 min., Þögul

  Heyskapur á Hvanneyri í Borgarfirði. Börn hlaupa um túnið og reyna að hjálpa til við heyskapinn. Kraftalegur maður brýnir ljáinn og slær vel sprottið tún. Heyvinnslutæki dregin af hestum. Hey...

 • Myndskeið SJÁ MYND Nautgripir á Hvanneyri

  Nautgripir á Hvanneyri

  1924, Hvanneyri, 0:47 min., Þögul

  Ungt fólk kemur með fötur úr fjósi. Sællegar kýr reknar í haga að loknum mjöltum. Ungir menn kljást við myndarlegt naut. Bændaskóli var stofnaður á Hvanneyri árið 1889 en í dag er þar...

 • Myndskeið SJÁ MYND Útflutningur á hrossum

  Útflutningur á hrossum

  1924, Reykjavíkurhöfn, 1:42 min., Þögul

  Hrossakaupmenn og hross í Reykjavík. Hestarnir eru hífðir um borð í skip og ofan í lest. Mest var flutt út af hrossum til Bretlands og Danmerkur.

 • Myndskeið SJÁ MYND Konur í þjóðbúningum

  Konur í þjóðbúningum

  1924, Reykjavík, 1 min., Þögul

  Konur í íslenskum þjóðbúningum. Í myndskeiðinu má sjá stúlkur í peysufötum tína blóm úti í náttúrunni. Kona í skautbúning stillir sér upp í Alþingisgarðinum. Til eru fimm klæðagerðir sem taldar...

 • Myndskeið SJÁ MYND Keppt í glímu

  Keppt í glímu

  1924, Melavöllurinn, 1:33 min., Þögul

  Glíma er þjóðaríþrótt Íslendinga og hefur lifað með þjóðinni allt frá Þjóðveldisöld. Hér má sjá viðureign á Melavellinum í Reykjavík. Þó nokkur mannfjöldi fylgist með.

 • Myndskeið SJÁ MYND Þvottar í Laugardal

  Þvottar í Laugardal

  1924, Laugardalur, 1:28 min., Þögul

  Konur bogra yfir þvottum í heitum læk í Laugardal í Reykjavík. Þvottalaugarnar voru heit uppspretta sem notuð var til þvotta af húsmæðrum og vinnukonum í Reykjavík frá því að þéttbýli myndaðist...

 • Myndskeið SJÁ MYND Vorboðar

  Vorboðar

  1959, Ísland, 1:42 min., Tal

  Uphafstitlar myndarinnar eru gerðir úr blómum og fjörugrjóti. Sagt er frá komu farfuglanna og hvernig landið vaknar úr vetrardvala.

 • Myndskeið SJÁ MYND Refurinn og sauðkindin

  Refurinn og sauðkindin

  1961, Reykjanes, 0:32 min., Tal

  Sagt er frá ágangi refa í íslensku sauðkindina. Dráp rebba á kindum og lömbum hafa gert hann réttdræpan hvar sem hann finnst.

 • Myndskeið SJÁ MYND Refaskyttur frá Höfnum

  Refaskyttur frá Höfnum

  1961, Hafnir, 0:55 min., Tal

  Refaskyttur leggja af stað í leiðangur. Þarna má sjá Hinrik Ívarsson frá Merkinesi í Höfnum við annan mann.

Pages