Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND Kvikmyndataka

  Kvikmyndataka

  1946, Reykjavík, 2:32 min., Tal

  Óskar Gíslason kvikmyndagerðarmaður notar hér sínar eigin fjölskyldumyndatökur til að prófa lýsingu og hljóðupptöku.  Edith Gíslason situr með Ævar Kvaran yngri í kjöltu sinni. Systir Edith,...

 • Myndskeið SJÁ MYND Kaffisamsæti í Bergstaðastræti

  Kaffisamsæti í Bergstaðastræti

  1949, Reykjavík, 3:01 min., Tal

  Í þessu myndskeiði má sjá Edith Gíslason, systur hennar Signild, Sigrúnu Gísladóttur, systur Óskars sitja við kaffiborð í stofunni og tala saman. Einnig situr Þorleifur Þorleifsson náinn vinur...

 • Myndskeið SJÁ MYND Skírn

  Skírn

  1946, Reykjavík, 4:11 min., Tal

  Hér má sjá skírn drengsins Óskars. Hann var barn Óskars Gíslasonar ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns og Edith Gíslason (fædd Bech) sem hér heldur undir skírn. Það er séra Bjarni Jónsson, síðar...

 • Myndir SJÁ MYND
  Fjölskylda Óskars Gíslasonar III

  Fjölskylda Óskars Gíslasonar III

  1946, 23 min., Þögul

  Myndefni úr fórum Óskars Gíslasonar ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns. Hér er um að ræða samsett myndbrot sem Óskar hefur tekið upp á ólíkum tímabilum, aðallega af fjölskyldu sinni og vinum....

 • Myndskeið SJÁ MYND Hornsteinn lagður að Hrafnistu

  Hornsteinn lagður að Hrafnistu

  1954, Reykjavík, 5:02 min., Þögul

  Það var fjölmenn og hátíðleg samkoma þegar Hornsteinn var lagður að Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra sjómanna, á sjómannadaginn þann 13. júní 1954. Hornsteinn lagður að Hrafnistu

 • Myndir SJÁ MYND
  Íslands Hrafnistumenn

  Íslands Hrafnistumenn

  1945, 52 min., Þögul

  Kvikmynd um hátíðarhöld vegna Sjómannadagsins í Reykjavík á árunum 1944-1946. Meðal annars má sjá hátíðarhöld við sjómannaskólann sem þá var í byggingu, blómkrans lagðan að leiði óþekkta...

 • Myndskeið SJÁ MYND Sjóstakkasund

  Sjóstakkasund

  1938, Reykjavík, 0:43 min., Þögul

  Hér má sjá keppni í sjóstakkasundi sem haldin var á Sjómannadaginn í Reykjavík árið 1938.

 • Myndir SJÁ MYND
  Sjómannadagurinn í Reykjavík 1938

  Sjómannadagurinn í Reykjavík 1938

  1938, 1 min., Þögul

  Stutt svart hvít kvikmynd af hátíðarhöldum í tilefni Sjómannadagsins árið 1938. Meðal annars er farið í skrúðgöngu og keppt í sjóstakkasundi.

 • Myndskeið SJÁ MYND Sjómannadagur á Akranesi 1947

  Sjómannadagur á Akranesi 1947

  1947, Akranes, 3:36 min., Tal

  Sjómannadagur á Akranesi þann 1. júní 1947. Skrúðganga var farin um bæinn og haldið til kirkju. Þá voru haldnar ýmsar keppnir svo sem æsispennandi beitingakeppni, pokahlaup og tunnuhlaup. Síðast...

 • Myndskeið SJÁ MYND Fiskvinnsla á Akranesi

  Fiskvinnsla á Akranesi

  1947, Akranes, 1:49 min., Tal

  Sjá má uppskipun á þorski í Akraneshöfn. Mestur hluti aflans var verkaður í salt en en einnig var á þessum árum farið að frysta fisk til útflutnings. Sjá má myndefni frá Heimaskaga og frystihúsi...

 • Myndskeið SJÁ MYND Kátir voru karlar...

  Kátir voru karlar...

  1947, Akranes, 3:18 min., Tal

  ...á kútter Haraldi til fiskiveiða fóru frá Akranesi. Gert að bátum í slipp á Akranesi. Þá er fylgst með sjómönnum á línuveiðum. Guðmundur Jónsson skipstjóri á Guðrúnu AK 71 er fyrstur á miðin...

Pages