Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND Kröfuganga 1953

  Kröfuganga 1953

  1953, Reykjavík, 1:12 min., Þögul

  Kröfuganga í tilefni af fyrsta maí 1953 var nokkuð fjölmenn. Gengið var niður Laugaveg, Bankastræti og safnast saman á Lækjartorgi.

 • Myndir SJÁ MYND
  1. maí 1953

  1. maí 1953

  1953, 13 min., Þögul

  Í þessari mynd Óskars Gíslasonar er fylgst með kröfugöngu, fjöldafundi og hátíðahöldum í tilefni af 1. maí árið 1953. Gangan er gengin niður Laugaveg og Bankastræti og endar með fjölsóttum...

 • Myndskeið SJÁ MYND Forysta verkalýðsins

  Forysta verkalýðsins

  1942, Reykjavík, 2:34 min., Þögul

  Fjölmenn kröfuganga á 1. maí 1942, liðast niður Hverfisgötuna og endar för sína á Lækjartorgi þar sem forkólfar verkalýðsbaráttunnar stíga í pontu. Meðal þeirra má sjá Hannes Stephensen, út...

 • Myndskeið SJÁ MYND Rauðir fánar

  Rauðir fánar

  1942, Reykjavík, 1:26 min., Þögul

  Ljóst er að mörg málefni hafa brunnið á almenningi sem fjölmennir hér í kröfugöngu á 1. maí 1942. Barist er fyrir ýmsum samfélagsumbótum, svo sem betri kjörum, verkfallsrétti og minna...

 • Myndir SJÁ MYND
  1. maí 1942

  1. maí 1942

  1942, 7 min., Þögul

  Mikið fjölmenni hefur safnast saman í miðbæ Reykjavíkur þann 1. maí 1942. Kröfugangan fer um Lækjargötu og Vonarstræti og ber göngufólkið rauða fána og fána ýmissa verkalýðsfélaga. Lúðrasveit...

 • Myndskeið SJÁ MYND Sumar í Hljómskálagarðinum

  Sumar í Hljómskálagarðinum

  1949, Hljómskálagarðurinn, 0:51 min., Þögul

  Þó nokkuð margir hafa lagt leið sína í Hljómskálagarðinn á þessum góðviðrisdegi um miðja síðustu öld. Fólk spásserar í sínu fínasta pússi og ekki þykir tiltökumál þótt bifreið komi akandi upp...

 • Myndskeið SJÁ MYND Lækjargata malbikuð

  Lækjargata malbikuð

  1949, Reykjavík, 1:13 min., Þögul

  Hér má sjá framkvæmdir í Lækjargötu í Reykjavík á björtu sumarkvöldi. Forvitnir vegfarendur staldra við í góðviðrinu til að spjalla og virða fyrir sér vinnuvélarnar.

 • Myndskeið SJÁ MYND Gömul hús í Reykjavík

  Gömul hús í Reykjavík

  1955, Reykjavík, 1:57 min., Tal

  Um miðja síðustu öld stóðu margar gamlar byggingar við hlið hinna nýrri í Reykjavík. Hér eru nokkrar þeirra taldar upp, t.d. Litla-Brekka í Skerjafirði, Litla-Klöpp við Klapparstíg, Unuhús við...

 • Myndskeið SJÁ MYND Útsýnisflug yfir Reykjavík

  Útsýnisflug yfir Reykjavík

  1946, Reykjavík, 1:18 min., Þögul

  Ungt par stígur um borð í tvíþekjuna TF-KBE á Reykjavíkurflugvelli. Farið er í útsýnisflug yfir höfuðborgina.

 • Myndskeið SJÁ MYND Útilega

  Útilega

  1947, Heiðmörk, 2:19 min., Þögul

  Ungt par gengur í náttúrunni á góðviðrisdegi. Þau tjalda og koma sér vel fyrir með bedda, svefnpoka og annan viðlegubúnað frá Belgjagerðinni.

 • Myndskeið SJÁ MYND Sjósókn frá Reykjavík

  Sjósókn frá Reykjavík

  1955, Reykjavík, 1:24 min., Tal

  Þótt Reykjavík hafi þróast og orðið nútímaleg mátti enn, á sjötta áratugnum, rekast á skúra og bátalægi þar sem sjósókn var stunduð að gamalli hefð. Eins má hér sjá gamlan hænsnakofa úr torfi,...

 • Myndskeið SJÁ MYND Sending frá Belgjagerðinni

  Sending frá Belgjagerðinni

  1947, Reykjavík, 1:50 min., Þögul

  Gengið er frá vörusendingu Belgjagerðarinnar. Þá er vörunum komið fyrir í sendibíl fyrirtækisins og ekið af stað. Í lok myndskeiðsins má sjá fjölmennan hóp fólks í gönguferð úti í náttúrunni....

Pages