Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND Þróun byggðar í Reykjavík

  Þróun byggðar í Reykjavík

  1955, 2:12 min., Tal

  Sagt er frá þróun byggðar í Reykjavík. Sýndar eru teikningar af byggðum svæðum á mismunandi tímum og lýst hvernig bærinn breyttist úr húsaþyrpingu í höfuðstað.  

 • Myndskeið SJÁ MYND Saumastofa Belgjagerðarinnar

  Saumastofa Belgjagerðarinnar

  1947, Reykjavík, 3:19 min., Þögul

  Sjóhattar og belgir voru meðal þess sem framleitt  var í Belgjagerðinni. Margar konur unnu þar við að sníða og sauma margskonar fatnað og viðlegubúnað.

 • Myndir SJÁ MYND
  Reykjavík 1955

  Reykjavík 1955

  1955, 28 min., Tal

  Saga Reykjavíkur sögð í máli og myndum. Allskyns myndefni af Reykjavík frá því um miðbik síðustu aldar, tekið af Ósvaldi Knudsen kvikmyndagerðarmanni. Sjá má loftmyndir úr flugvél yfir...

 • Myndskeið SJÁ MYND Svartfuglsegg flutt í kaupstað

  Svartfuglsegg flutt í kaupstað

  1954, Hornstrandir, 1:11 min., Tal

  Svartfuglseggin hafa verið sótt í björgin. Heima í byggð eru eggin flokkuð, þeim pakkað og þau send sjóleiðis í kaupstað.

 • Myndskeið SJÁ MYND Myndlistarsýning

  Myndlistarsýning

  1960, Kópavogur, 1:32 min., Þögul

  Myndefni af myndlistarsýningu sem virðist vera samsýning nokkurra listamanna. Gaman væri ef listfróðir bæru kennsl á verkin sem hér sjást og höfunda þeirra. Í myndskeiðinu má einnig sjá ungt par...

 • Myndskeið SJÁ MYND Kötturinn sleginn úr tunnunni

  Kötturinn sleginn úr tunnunni

  1960, Reykjavík, 2:31 min., Þögul

  Krakkar í búningum hafa safnast saman fyrir framan skólabyggingu. Líklega er hér um öskudagsskemmtun að ræða en búið er að hengja upp skrautlega tunnu sem krakkarnir fá að slá niður með bareflum...

 • Myndir SJÁ MYND
  Öskudagur

  Öskudagur

  1960, 8 min., Þögul

  16 mm. filmur bárust Kvikmyndasafni Íslands frá Borgarsögusafni og kemur myndefnið væntanlega upprunalega frá einhverjum grunnskóla Reykjavíkur. Myndefnið virðist vera frá því í kring um 1960. Í...

 • Myndskeið SJÁ MYND Kerti frá Hreini

  Kerti frá Hreini

  1929, Reykjavík, 3:25 min., Þögul

  Kerti voru ein aðal framleiðsluvara verksmiðjunnar Hreinn og voru steypt í þúsundavís daglega. Sjá má hvernig kertin eru flokkuð eftir litum og raðað í kassa. Í lokin má sjá ýmis sýnishorn af...

 • Myndskeið SJÁ MYND Sápugerð

  Sápugerð

  1929, Reykjavík, 1:53 min., Þögul

  Verksmiðjan Hreinn framleiddi meðal annars sápur, kerti, skóáburð, fægilög, þvottaduft og fleira. Hér er skyggnst inn verksmiðjuna og fylgst með framleiðslu á handsápu sem hrærð er í stórum...

 • Myndskeið SJÁ MYND Leikið í snjónum

  Leikið í snjónum

  1946, Reykjavík, 1:55 min., Þögul

  Börn að leik á snjóþungum degi í Rekjavík. Snjókarlar verða til og myndarleg snjóhús eru byggð. Sumir vilja frekar renna sér eða bara velta sér í snjónum.

 • Myndskeið SJÁ MYND Nýársnóttin frumsýnd

  Nýársnóttin frumsýnd

  1950, Reykjavík, 0:57 min., Þögul

  Á vígsludegi Þjóðleikhússins þann 20. apríl 1950. Fyrsta leikverkið var frumsýnt þar var Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson en hann hafði verið ötull baráttumaður fyrir byggingu Þjóðleikhússins...

 • Myndskeið SJÁ MYND Ljósaböð og bólusetningar

  Ljósaböð og bólusetningar

  1946, Reykjavík, 2:09 min., Þögul

  Um miðja síðustu öld var gætt að lýðheilsu barna, m.a. með reglubundnum læknisskoðunum og bólusetningum og með því að senda hópa skólabarna í ljósaböð.

Pages