Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndskeið SJÁ MYND Forseti Íslands hylltur

  Forseti Íslands hylltur

  1944, Stjórnarráðið, 1:26 min., Tal

  Sveinn Björnsson flytur fyrstu opinberu ræðu sína í embætti forseta Íslands. Mikill mannfjöldi hyllir hinn nýkjörna forseta við Stjórnarráðið.

 • Myndskeið SJÁ MYND Landspítalinn um 1935

  Landspítalinn um 1935

  1935, Rekjavík, 1:02 min., Þögul

  Landspítalinn var vígður árið 1933 og markaði hann kaflaskil í heilbrigðismálum þjóðarinnar. Hér má sjá konur við störf eldhúsi spítalans sem þá hefur þótt nýtískulegt. Byggingin er enn...

 • Myndir SJÁ MYND
  Íslandskvikmynd Fiskimálanefndar

  Íslandskvikmynd Fiskimálanefndar

  1935, 36 min., Þögul

  Kvikmynd sem Fiskimálanefnd réð Guðmund Kamban til að gera árið 1935 um atvinnuvegi og þjóðlíf á Íslandi. Myndin er sú fyrsta sem kostuð er af opinberum aðilum á Íslandi eftir mikla gagnrýni sem...

 • Myndskeið SJÁ MYND Hátíð á Eskifirði 1923

  Hátíð á Eskifirði 1923

  1923, Eskifjörður, 1:04 min., Þögul

  Nokkur börn teyma undir yngra barni á hestbaki. Börnin stilla sér brosmild upp fyrir framan myndavélina. Sjá má verslun G. Jóhannessonar í bakgrunni. Einhver hátíðahöld eru í bænum og hópur...

 • Myndir SJÁ MYND
  Eskifjörður 1923

  Eskifjörður 1923

  1923, 2 min., Þögul

  Einstakt nærri 100 ára gamalt myndefni frá Eskifirði. Meðal annars má sjá fólk dansa samkvæmisdans undir beru lofti og börn að leik.

 • Myndskeið SJÁ MYND Setningarhátíð Flugdagsins 1938

  Setningarhátíð Flugdagsins 1938

  1938, Sandskeið, 2:45 min., Þögul

  Nokkuð fjölmenni hefur komið saman á Sandskeiði við setningu Flugdagsins árið 1938. Samgöngumálaráðherra Íslands og fleiri hélt ræður og sýndar voru ýmsar kúnstir með stórum og litlum svifflugum...

 • Myndskeið SJÁ MYND Svifflugan prófuð

  Svifflugan prófuð

  1938, Sandskeið, 2:57 min., Þögul

  Fyrsta Sviffluga Svifflugfélags Íslands er borin í pörtum út um hliðardyr Þjóðleikhússins sem þá var í byggingu. Vélinni er komið fyrir á vörubíl sem ekur af stað upp Hverfisgötuna. Á sandskeiði...

 • Myndskeið SJÁ MYND Smíði svifflugu

  Smíði svifflugu

  1938, Reykjavíkurflugvöllur, 2:52 min., Þögul

  Svifflugfélag Íslands var stofnað þann 10. ágúst 1936. Aðalhvatamaðurinn að stofnun félagsins var Agnar Kofoed-Hansen sem þá var nýlega kominn heim eftir flugnám í Danmörku. Hér má sjá...

 • Myndir SJÁ MYND
  Flugdagurinn 1938

  Flugdagurinn 1938

  1938, 20 min., Þögul

  Myndefni frá Reykjavíkurflugvelli og Sandskeiði í tengslum við Flugdaginn árið 1938. Sýnt er ýmiskonar svifflug, listflug o.fl. Hópur þýskra flugmanna hefur komið til þátttöku í flugdeginum og...

 • Myndskeið SJÁ MYND Ferming í Akraneskirkju

  Ferming í Akraneskirkju

  1947, Akranes, 1:51 min., Tal

  Fermingarbörnin ganga prúðbúin í halarófu til kirkjunnar. Stúlkurnar eru í síðum hvítum kjólum og drengirnir í svörtum jakkafötum. Þetta eru fermingarbörn séra Jóns M. Guðjónssonar, nýkjörins...

 • Myndskeið SJÁ MYND Höfnin á Akranesi

  Höfnin á Akranesi

  1947, Akranes, 1:54 min., Tal

  Yfirlitsmyndir frá Akranesi og hafnarsvæðinu þar. Jón Pétursson vigtarmaður frá Sandi vigtar vörubíl með hlass. Togarinn Bjarni Ólafsson, AK 67, siglir til hafnar.

 • Myndskeið SJÁ MYND Miðbær Reykjavíkur 1924

  Miðbær Reykjavíkur 1924

  1924, Reykjavík, 0:31 min., Þögul

  Hópur manna gengur um miðbæinn. Hluti þeirra fer inn á Hótel Reykjavík. Douglas Chicago vél bandarísku hnattflugsmannanna er enn í höfninni.

Pages