Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndir SJÁ MYND
  Gegningar og mjólkurvinnsla

  Gegningar og mjólkurvinnsla

  1956, 13 min., Tal

  Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um horfna atvinnu-, menningar- og lifnaðarhætti. Í þessi mynd er fjallað um verkin...

 • Myndir SJÁ MYND
  Fýlatekja

  Fýlatekja

  1955, 10 min., Tal

  Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um horfna atvinnu-, menningar- og lifnaðarhætti. Í þessi mynd er fjallað um fýlatekju...

 • Myndir SJÁ MYND
  Veiði í sjó og vötnum

  Veiði í sjó og vötnum

  1955, 15 min., Tal

  Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um horfna atvinnu-, menningar- og lifnaðarhætti. Í þessi mynd er fjallað um veiði í...

 • Myndir SJÁ MYND
  Samgöngur á sjó

  Samgöngur á sjó

  1955, 18 min., Tal

  Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um horfna atvinnu-, menningar- og lifnaðarhætti. Í þessari mynd er fjallað um...

 • Myndskeið SJÁ MYND Melgresi til manneldis

  Melgresi til manneldis

  1953, Vestur-Skaftafellssýsla, 1:01 min., Tal

  Í Skaftafellssýslu var melgresi áður fyrr notað til manneldis enda sveitin einangruð og erfitt með aðföng. Oftast var melurinn fullþroskaður í byrjun september og fóru þá gjarnan heilu...

 • Myndskeið SJÁ MYND Melgresi skorið

  Melgresi skorið

  1953, Vestur-Skaftafellssýsla, 1:44 min., Tal

  Melgresi skorið og bundið í knippi. Oft voru sandarnir í nokkurri fjarlægð frá bæjunum og þá voru settar upp tjaldbúðir fyrir fólkið á meðan á meltekjunni stóð.

 • Myndskeið SJÁ MYND Melurinn skekinn

  Melurinn skekinn

  1953, Vestur-Skaftafellssýsla, 1:18 min., Tal

  Það var kallað að skaka melinn þegar melstöngunum var slegið í staur til að losa kornið frá axinu. Kornbirgðirnar voru geymdar utandyra og tyrft yfir þær.

 • Myndskeið SJÁ MYND Skipið Skaftfellingur

  Skipið Skaftfellingur

  1955, Vestur-Skaftafellssýsla, 2:19 min., Tal

  Í upphafi myndarinnar er sagt frá erfiðum samgöngum í Vestur-Skaftafellssýslu í gegn um tíðina. Sýnd eru sviðsett atriði þar sem hópur manna hefur klætt sig að hætti sjófarenda fyrri tíma....

 • Myndskeið SJÁ MYND Róið á áttæringi

  Róið á áttæringi

  1955, Vestur-Skaftafellssýsla, 2:26 min., Tal

  Sagt er frá sjófatnaði manna áður fyrr. Sjóklæðin voru stakkur og brók úr skinnum. Beðin var bæn áður en áttæringnum var hrundið á flot. Um það bil 16 menn voru í bátnum en hann var einnig...

 • Myndskeið SJÁ MYND Róið eftir þorski

  Róið eftir þorski

  1955, Vestur-Skaftafellssýsla, 1:40 min., Tal

  Nokkrir menn fara til línuveiða á árabáti. Vel hefur fiskast og er aflanum kastað í landi í fjörunni. Sagt er frá sjóslysum og mannskaða úti fyrir suðurlandi.

 • Myndskeið SJÁ MYND Silungsveiði í Stóru vötnum

  Silungsveiði í Stóru vötnum

  1955, Vestur-Skaftafellssýsla, 4:28 min., Tal

  Sýnd er silungsveiði í Stóru vötnum austan Mýrdalssands. Farið er á jeppa inn á sandana. Menn klæðast veiðifötum og bera poka á öxlinni fyrir aflann. Svo vaða þeir í vatninu allt upp að öxlum og...

 • Myndskeið SJÁ MYND Netaveiði í Heiðarvatni

  Netaveiði í Heiðarvatni

  1955, Vestur-Skaftafellssýsla, 3:56 min., Tal

  Eldri hjón á árabát vitja neta sinna. Falleg bleikja hefur komið í netin. Sagt er frá ýmsum veiðiaðferðum sem viðhafðar hafa verið á þessum slóðum.

Pages