
Ásgeir Ásgeirsson heimsækir Vestfirði
Myndir úr opinberri heimsókn Ásgeirs Ásgeirssonar og Dóru Þórhallsdóttur konu hans til Vestfjarða.
Myndir úr opinberri heimsókn Ásgeirs Ásgeirssonar og Dóru Þórhallsdóttur konu hans til Vestfjarða.
Safn myndefnis úr ferðum Hannesar Pálssonar um Ísland. Meðal annars má sjá heimsókn til Vestmannaeyja, breska skemmtiferðaskipið Caronia í Reykjavíkurhöfn og hátíðahöld á Patreksfirði í tilefni...
Ásgeir Ásgeirsson og Sveinn Björnsson sigla inn í Vestmannaeyjahöfn. Þar er haldin móttökuathöfn. Kór syngur og síðan er haldið í skrúðgöngu í miðbæjinn með undirleik lúðrasveitar Vestmannaeyja...
Hátíðahöld í tilefni 17. júní í Reykjavík á 6. áratugnum. Hr. Ásgeir Ásgeirsson forseti og Ólafur Thors við styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli.
Einn merkasti fundurinn við uppgröftinn í Skálholti var steinkista Páls biskups Jónssonar frá árinu 1211. Var hún grafin upp og flutt til varðveislu á Þjóðminjasafn Íslands. Meðal þeirra sem...
Athöfnin hefst í Dómkirkjunni þar sem Ásgeir Ásgeirssson gengur til messu ásamt eiginkonu sinn Dóru Þórhallsdóttur. Þá ganga ráðamenn og fylgilið þeirra að Alþingishúsinu þar sem innsetning...
Heimildamynd Ásgeirs Long um nokkurra daga óbyggðaferð ungs fólks í Lónsöræfum sumarið 1965. Hópurinn leggur af stað frá Þórisstað í Lóni með þrjá hesta í taumi til að bera hluta af vistunum....