Íslandá filmu Filmcentralen
Sýna sem: Lista Myndir
Myndskeið
Hraunrennslið úr gossprungunni á Fimmvörðuhálsi árið 2010 myndaði um 200 metra hraunfoss, þann hæsta í heimi, og rann hraunið niður í gil í grennd við gossprunguna.
2010, Fimmvörðuháls, 2:34 min., Tónlist
Myndir
Eldgos hófst á Fimmvörðuhálsi þann 20. mars 2010. Gosið hófst í um 0,5-1 km langri sprungu, norðarlega í Fimmvörðuhálsi en ekki undir sjálfum jöklinum. Hraunið myndaði háan foss er það rann...
2010, 4 min., Tónlist