Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndir SJÁ MYND
  Meltekja

  Í jöklanna skjóli, Meltekja

  1953, 10 min., Tal

  Þjóðhættir í Vestur-Skaftafellssýslu. Heimilisfólk fer á hestum niður á sandana og sker upp melgresi. Öxin eru flutt heim á hestunum og þreskt á hlaðinu heima. Kornið er þurrkað og malað. Fyrr á...

 • Myndir SJÁ MYND
  Kolagerð

  Í jöklanna skjóli, Kolagerð

  1955, 15 min., Tal

  Lýst er atvinnu- og þjóðháttum í Skaftafellsýslu. Fylgst er með viðarkolagerð. Birkitré eru felld og brennd í holu í jörðunni. Kolin er svo flutt heim á hestum og m.a. notuð við skeifnasmíði í...

 • Myndskeið SJÁ MYND Einar Jónsson og Ásgrímur Jónsson

  Einar Jónsson og Ásgrímur Jónsson

  1965, Reykjavík, 1:32 min., Tal

  Einar Jónsson myndhöggvari og Ásgrímur Jónsson málari eru heimsóttir á vinnustofur sínar. Einar mótar höggmynd af Páli Einarssyni borgarstjóra og síðar hæstaréttardómara. Ásgrímur stillir trönum...

 • Myndskeið SJÁ MYND Jón Stefánsson málari

  Jón Stefánsson málari

  1965, Þingvellir, 3:11 min., Tal

  Jón Stefánsson málari vinnur við trönur sínar á Þingvöllum. Fjölskylda Jóns er með í för og þau borða saman nesti úti í náttúrunni. Einnig má sjá sýningu á verkum Jóns, þar sem hann ræðir við...

 • Myndir SJÁ MYND
  Svipmyndir

  Svipmyndir

  1965, 22 min., Tal

  Mynd Ósvaldar Knudsen um þjóðþekkta einstaklinga og listafólk um miðbik 20. aldarinnar. Sjá má Halldór Laxness, Ásmund Sveinsson, Nínu Tryggvadóttur og fleiri. Þá er sýnt hvernig fyrirmenni...

 • Myndir SJÁ MYND
  Reykjavík vorra daga 1

  Reykjavík vorra daga, fyrri hluti

  1946, 110 min., Þögul

  Reykjavík vorra daga er kvikmynd í tveimur hlutum eftir Óskar Gíslason. Í þessari mynd eru öllum helstu þáttum mannlífs í Reykjavík gerð skil; atvinnuháttum, menningarlífi, skólamálum, verslun...

 • Myndskeið SJÁ MYND Kaffi á Sögu

  Kaffi á Sögu

  1965, 1:15 min., Tal

  Jónas frá Hriflu og gamlir skólabræður hans hittast yfir kaffibolla á Hótel Sögu. Þetta eru auk Jónasar þeir Þorsteinn M. Jónsson, Snorri Sigfússon Jóhann Árnason og Þórarinn Eldjárn.

 • Myndskeið SJÁ MYND Sumarhús við Sogið

  Sumarhús við Sogið

  1954, Grímsnes, 4:11 min., Tal

  Jón Hjaltalín prófessor er sagður hafa verið fyrsti sumarbústaðareigandinn við Sogið en margir fylgdu í kjölfarið. Sagt frá þeim sumarlega smáheimi sem sumargestir hafa skapað sér í Grímsnesinu...

 • Myndskeið SJÁ MYND Halldór kemur með Gullfossi

  Halldór kemur með Gullfossi

  1962, Reykjavíkurhöfn, 1:56 min., Tal

  Það var hátíðleg stund fyrir íslensku þjóðina þegar Gullfoss sigldi í höfn með Halldór Kiljan Laxness og nóbelsverðlaun hans innanborðs. Jón Leifs tónskáld og Hannibal Valdimarsson forseti ASÍ...

 • Myndskeið SJÁ MYND Kuml finnast í Skálholti

  Kuml finnast í Skálholti

  1956, Skálholt, 1:54 min., Tal

  Við uppgröft í Skálholti árið 1954 kom í ljós hvar háaltari miðaldakirknanna hafði verið. Ýmis kuml fundust og voru þau tekin upp til varðveislu. Meðal þeirra sem sjást á myndskeiðinu eru Gísli...

 • Myndskeið SJÁ MYND Kong Frederik VIII går i land i Island

  Kong Frederik VIII går i land i Island

  1907, Torfunefsbryggja, Akureyri, Island, 1:54 min., Stum

  Den 17. august 1907 ankommer Kong Frederik VIII og hans følge til den islandske by Akureyri med kongeskibet Dannebrog. De går i land ved Torfunefsbryggja, og her hilser kongen bl.a. på...

 • Myndskeið SJÁ MYND Kong Frederik VIII besøger den islandske by Hrafnagil

  Kong Frederik VIII besøger den islandske by Hrafnagil

  1907, Eyjafjarðarbraut vestri, Hrafnagil, Island, 0:53 min., Stum

  Kong Frederik VIII er på besøg i Island sommeren 1907. Den 17. august gæster han byen Hrafnagil, hvor der holdes taler bl.a. af nationaldigteren Matthías Jochumsson og embedsmanden Steingrímur...

Pages