Sýna sem: Lista Myndir

 • Myndir SJÁ MYND
  Gegningar og mjólkurvinnsla

  Gegningar og mjólkurvinnsla

  1956, 13 min., Tal

  Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um horfna atvinnu-, menningar- og lifnaðarhætti. Í þessi mynd er fjallað um verkin...

 • Myndir SJÁ MYND
  Fýlatekja

  Fýlatekja

  1955, 10 min., Tal

  Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um horfna atvinnu-, menningar- og lifnaðarhætti. Í þessi mynd er fjallað um fýlatekju...

 • Myndir SJÁ MYND
  Veiði í sjó og vötnum

  Veiði í sjó og vötnum

  1955, 15 min., Tal

  Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um horfna atvinnu-, menningar- og lifnaðarhætti. Í þessi mynd er fjallað um veiði í...

 • Myndir SJÁ MYND
  Samgöngur á sjó

  Samgöngur á sjó

  1955, 18 min., Tal

  Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um horfna atvinnu-, menningar- og lifnaðarhætti. Í þessari mynd er fjallað um...

 • Myndir SJÁ MYND
  Meltekja

  Í jöklanna skjóli, Meltekja

  1953, 10 min., Tal

  Þjóðhættir í Vestur-Skaftafellssýslu. Heimilisfólk fer á hestum niður á sandana og sker upp melgresi. Öxin eru flutt heim á hestunum og þreskt á hlaðinu heima. Kornið er þurrkað og malað. Fyrr á...

 • Myndir SJÁ MYND
  Kolagerð

  Í jöklanna skjóli, Kolagerð

  1955, 15 min., Tal

  Lýst er atvinnu- og þjóðháttum í Skaftafellsýslu. Fylgst er með viðarkolagerð. Birkitré eru felld og brennd í holu í jörðunni. Kolin er svo flutt heim á hestum og m.a. notuð við skeifnasmíði í...

 • Myndskeið SJÁ MYND Skipið Skaftfellingur

  Skipið Skaftfellingur

  1955, Vestur-Skaftafellssýsla, 2:19 min., Tal

  Í upphafi myndarinnar er sagt frá erfiðum samgöngum í Vestur-Skaftafellssýslu í gegn um tíðina. Sýnd eru sviðsett atriði þar sem hópur manna hefur klætt sig að hætti sjófarenda fyrri tíma....

 • Myndskeið SJÁ MYND Róið eftir þorski

  Róið eftir þorski

  1955, Vestur-Skaftafellssýsla, 1:40 min., Tal

  Nokkrir menn fara til línuveiða á árabáti. Vel hefur fiskast og er aflanum kastað í landi í fjörunni. Sagt er frá sjóslysum og mannskaða úti fyrir suðurlandi.

 • Myndskeið SJÁ MYND Silungsveiði í Stóru vötnum

  Silungsveiði í Stóru vötnum

  1955, Vestur-Skaftafellssýsla, 4:28 min., Tal

  Sýnd er silungsveiði í Stóru vötnum austan Mýrdalssands. Farið er á jeppa inn á sandana. Menn klæðast veiðifötum og bera poka á öxlinni fyrir aflann. Svo vaða þeir í vatninu allt upp að öxlum og...

 • Myndskeið SJÁ MYND Bjargsigið undirbúið

  Bjargsigið undirbúið

  1955, Vestur-Skaftafellssýsla, 3:06 min., Tal

  Sagt frá fýlatekju í Vestur-Skaftafellssýslu. Talið er að fýllinn hafi komið frá Vestmannaeyjum og tekið sér bólfestu í björgum á Suðausturlandi. Sýnt er frá undirbúningi fyrir bjargsigið. Við...

 • Myndskeið SJÁ MYND Fýlatekjan

  Fýlatekjan

  1955, Vestur-Skaftafellssýsla, 2:39 min., Tal

  Sýnt er frá fýlatekju í Skaftafellssýslum. Sigamaðurinn sígur fram af bjargbrúninni, grípur stálpaða fýlsungana úr hreiðrum sínum, rotar þá og lætur þá falla til jarðar. Fýlarnir verjast með því...

 • Myndskeið SJÁ MYND Gegningar í fjárhúsi

  Gegningar í fjárhúsi

  1956, Vestur-Skaftafellssýsla, 2:54 min., Tal

  Sýnt hvernig sauðfé er sinnt að vetri í hefðbundnu fjárhúsi. Fénu er hleypt út til að viðra sig á meðan sópað er og snyrt til. Svo er gefið á jöturnar og fénu hleypt aftur inn.  

Pages