Vorið er komið
Mynd Ósvaldar Knudsen, Vorið er komið, sýnir líf og störf í íslenskri sveit að vori og sumri. Torf er skorið, það er plægt, sauðfénu er smalað í réttir og ærnar rúnar. Á sveitabænum eru líka...
Mynd Ósvaldar Knudsen, Vorið er komið, sýnir líf og störf í íslenskri sveit að vori og sumri. Torf er skorið, það er plægt, sauðfénu er smalað í réttir og ærnar rúnar. Á sveitabænum eru líka...
Dr. Kristján Eldjárn er þulur myndarinnar og segir hann frá vetrarstemningunni við Sogið. Svanirnir hafa vetursetu í snæviþöktu landslaginu.
Matthías Þórðarson þjóðminjavörður kemur út úr Safnahúsinu við Hverfisgötu. Hann gengur að nýja Þjóðminjasafninu við Suðurgötu í fylgd Dr. Kristjáns Eldjárns. Á tröppunum við Háskóla Íslands...
Sýnt frá uppgreftri og rannsókn hins gamla kirkjugrunns í Skálholti árið 1954, þar sem ýmsar fornminjar koma í ljós. Meðal þess tilkomumesta sem upp var grafið var steinkista Páls biskups...
Jónas frá Hriflu og gamlir skólabræður hans hittast yfir kaffibolla á Hótel Sögu. Þetta eru auk Jónasar þeir Þorsteinn M. Jónsson, Snorri Sigfússon Jóhann Árnason og Þórarinn Eldjárn.
Mynd um Þórberg Þórðarson rithöfund og skáld. Farið er með Þórbergi á æskustöðvar hans á Hala í Suðursveit. Fylgst er með ritstörfum skáldsins á heimili hans við Hringbraut í Reykjavík og...
Heimildamynd um Pál Ísólfsson tónskáld. Myndefnið er m.a. tekið upp á Stokkseyri. Tekið er viðtal við tónskáldið á heimili hans en einnig má sjá myndskeið frá stórum viðburðum sem Páll átti þátt...
Í myndinni Fráfærur er sagt frá því hvernig lömbin voru fyrr á tímum tekin frá mæðrum sínum yfir sumartímann. Lömbunum var smalað á afrétt en smaladrengir gættu ánna í námunda við bæina....
Sogið er tekin upp árið 1953. Lýsir hún náttúru og mannlífi við Sogið. Fylgst er með bændum sem stunda búskap á svæðinu og sumargestum sem dvelja við ána í sumarhúsum sínum, njóta veðurblíðunnar...
Mynd Ósvaldar Knudsen um náttúru og mannlíf á Hornströndum. Sagt er frá lifnaðarháttum fólks og aðstæðum. Meðal annars má sjá bjargsig og eggjatöku, vinnslu rekaviðar og hefðbundinn útskurð.
Vegna fyrirhugaðrar kirkjubyggingar var farið í eina umfangsmestu rannsókn á einum minjastað á Íslandi til þess tíma. Hún hófst árið 1952 með uppgreftri á kirkjugrunnum í Skálholti með...
Falleg myndskeið af refum úti í náttúrunni og yrðlingum í greni. Sýnt frá för tveggja refaskyttna. Tófan er skotin og yrðlingarnir teknir úr greninu. Íslenski refurinn eða melrakki hefur átt...