
Forseti Íslands hylltur
Sveinn Björnsson flytur fyrstu opinberu ræðu sína í embætti forseta Íslands. Mikill mannfjöldi hyllir hinn nýkjörna forseta við Stjórnarráðið.
Sveinn Björnsson flytur fyrstu opinberu ræðu sína í embætti forseta Íslands. Mikill mannfjöldi hyllir hinn nýkjörna forseta við Stjórnarráðið.
Hátíðahöld í tilefni sjómannadagsins. Mikill mannfjöldi hefur safnast saman á Austurvelli þar sem forseti Íslands ávarpar fólkið. Blómsveigur er lagður á leiði hins óþekkta sjómanns í...
Ásgeir Ásgeirsson og Sveinn Björnsson sigla inn í Vestmannaeyjahöfn. Þar er haldin móttökuathöfn. Kór syngur og síðan er haldið í skrúðgöngu í miðbæjinn með undirleik lúðrasveitar Vestmannaeyja...
Prúðbúinn hópur kvenna gengur fylktu liði að Bessastöðum. Í anddyrinu heilsar Sveinn Björnsson forseti upp á hópinn.
Svipmyndir úr Reykjavíkurhöfn. Síldarbáturinn Hafborg siglir inn með tvo nótabáta. Síldinni landað. Nýr Goðafoss kemur til landsins 23. mars 1948, sjá má skipstjórann Pétur Björnsson. Í lok...