Tónlistarfélagskórinn á ferð fyrir norðan

Myndskeið Tónlistarfélagskórinn á ferð fyrir norðan Horfðu
Athugasemdir (2 Athugasemd)

1951, 3:36 min., Þögul

Meðlimir Tónlistarfélagskórsins eru hífðir með körfu úr strandferðakipinu í árabát. Fólkið heldur för sinni áfram frá Vopnafirði til Húsavíkur þar sem sungið er í kirkjunni. Svo er gengið fylktu liði eftir bryggjunni.

Efnisorð: Norðausturland, Kvikmyndasafn Íslands

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Söngför Tónlistarfélagskórsins um Austur- og Norðurland

1951, 16 min.

LÝSTU MYNDSKEIÐINU

STAÐSETJA MYNDSKEIÐ

Þakka þér fyrir að hjálpa

Ef myndskeiðið á að verða hluti af Ísland á filmu skaltu gefa upp nafn og netfang og smella á senda. Ef ekki, smellir þú á FARA Í MYNDSKEIÐ.

Nafn þitt og netfang mun ekki sjást á síðunni.

Your contribution has been registered

If we find the clip valuable we will add it to the site for everyone to see.

myndskeið í nágrenninu

ATHUGASEMDIR

Björn Sveinsson

06-05-2020

Myndskeið byrjar með fólksútskipun í Borgarfirði Eystra, myndskeið sem sýnir Bakkagerði, þorpið í Borgarfirði og Borgarfjarðarsyrpa endar á "skoti" á Staðarfjallið og Álfaborgina. Þá er myndskeið frá Vopnafirði. Fólki skipað út, sennilega við Skála á Langanesströnd. Þá er silgt fyrir Langanesfont og myndskeið frá Húsavík.

Víðir Már Hermannsson

25-11-2020

Ég tek undir allt sem Björn segir fyrir utan Skála á Langanesströnd... það myndbrot er frá Bakkafirði .. ég þekki það, þar sem ég bjó þar í 27 ár.

Gera athugasemd

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál and kvsi@kvikmyndasafn.is

Thank you for the comment

We will get back to you!